Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 58

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 58
BARA HREYFA EINN HNAPP og sjálfvirka þvottavéun þvær, sýður, skolar og VINDUR ÞVOTTINN. |-B>%B4/%FUILMATIC B-B/%B4/^FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. io sjAlfstæð 14 ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100” 2. Heitþvottur 90” 3. Bleijuþvottur 100” 4. Mislitur þvottur 60” 5. Viðkvæmur þvottur 60° 6. Viðkvæmur þvottur 40” 7. Stlfþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90' 11. Nylon Non-lron o o 12. Gluggatjöld 40” l-l/%K/%FUULMATIC AÐEINS |-i/%|4/%FULLMATIC er SVONA auðveld í notkun. snúið einum snerli og haka sér algerlega um þvottinn og skilar honum þeytiundnum. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. KOMIÐ - ábyrgð - SANNFÆR1ST 58 VIKAN 8-tbl- voru þá einvörðungu í höndum jakobína. Eitthvað hálfum öðrum mán- uði síðar steig ung og falleg stúlka upp í vagn í borginni Caen í Normandíi — sem mjög kom við sögu í síðari heimsstyrj- öldinni -—- og lagði af stað til Parísar. Þegar þangað kom, keypti hún biturlegan brauðhníf í einni búðinni og lagði síðan leið sína til bústaðar Marats. Fékk hún áheyrn hjá honum undir því yfirskyni, að hún vildi vara hann við samsæri, sem væri verið að gera gegn jakobínastjórninni. Raunar hafði hún meðferðis lista með nöfnum þeirra, sem hún sagði standa að samsærinu. Mar- at, sem lá að vanda í baði, tók við listanum, leit á nöfnin og sagði: „Þeir verða allir hájls- höggnir bráðum.“ Þá dró stúlkan fram hnífinn og lagði hann í hjartastað. Stúlkan hét Charlotte Cor- day og var af sveitaaðalsættum frá Normandíi. Hún var eindreg- inn fylgjandi gírondína og í hennar augum var Marat, þessi kaunum hlaðni foringi hins sið- lausa og blóðþyrsta Parísarskríls, ímynd alls sem var illt og óhreint í tilverunni. Hún sem fleiri var þeirrar skoðunar, að Marat væri áhrifamesti maðurinn í stjóm jakobína, sá sterki á bakvið þá Danton og Robespierre. Með því að ryðja honum úr vegi þóttist þessi hugdjarfa normannastúlka vinna þjóð sinni þægt verk og greiða ógnarstjórninni banvænt högg. Charlotte Corday var þegar handtekin, enda gerði hún enga tilraun til að flýja. Skömmu síð- ar, þegar hún var leidd undir fallöxina, tók hún örlögum sínum af göfuglegri ró, sem hver fs- lendingasagnahetja hefði mátt vera fullsæmd af. Marat hefur fengið heldur slæm eftirmæli, og valda því ill- virki þau, er hann stóð að í bylt- ingunni. En á hitt má minna að hann var á sinn hátt heiðarleg sál. Ekki verður annað séð, en að samúð hans með hinum snauð- ustu í þjóðfélaginu hafi verið fullkomlega einlæg og hann hafi í hverju máli tekið þá afstöðu eina, sem hann áleit sanna og rétta. En hann var gagntekinn af beiskju og biturð þeirra snauðu og kúguðu manna, sem hann var málsvari fyrir, og slíkt hugarfar er ekki til þess fallið að gera menn vinsæla, hvorki í lifanda lífi eða í sögunni. En það var til Htils að drepa hann. Danton og Robespierre stjórnuðu áfram og reyndust enn blóðþyrstari. Dreyrugasti kafli ógnartíma þess, sem franska stjórnarbyltingin varð, var enn ekki runninn upp er brauðhnífur- inn risti upp hjarta Marats. dþ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.