Vikan


Vikan - 23.07.1970, Page 23

Vikan - 23.07.1970, Page 23
Buff með osti 8 þunnar buffsneiðar (ca. V2 kg) ca. 125 gr smurostur olía salt, pipar ristað brauð. Smyrjið osti á helming kjötsneið- anna. Setjið hinn helminginn yfir og þrýstið vel saman. Penslið kjötið með olíu og steikið á báðum hliðum. Stráið salti og pipar á og berið fram með ristuðu brauði. Fiskur steiktur í álpappír Steikt er fyrir hvern og einn í sér pakka. Smyrjið álpappírinn að innan. Setjið síðan það magn af fiski (flök) sem þér áætlið að hver borði, í hvern pakka. Stráið salti og pipar, söxuðum tómötum og graslauk (eða lauk) yfir. Setjið smjörbita yfir og pakkið inn hverjum pakka þannig að hann lokist vel. Síðan má setja pakkana á þurra vel heita pönnu með loki, baka í ofni við 200° í 25 mínútur eða setja yfir glóð. BlandaS á teini Það fer eftir hugmyndaflugi hvers og eins hvað sett er á glóðartein- ana. Hér á eftir fara nokkrar tillög- ur: 1. Nautakjöt, flesksneið, coctail- pylsa, heilir sveppir, litlir tómat- ar. 2. Kálfanýru, piparhusltur, nauta- kjöt, coctailpylsa. 3. Kálfalundir, hailir tómatar, ólíf- ur, svínalundir. 4. Lambakótelettur, flesk, heillr sveppir, nautakjöt. (lundir), kálfanýru. 5. Nautalundir, laukur, flesk, lifur, heilir tómatar, coctailpylsa, heil- ir sveppir. 6. Nautalundir, flesk, tómatar, eplabitar. 3°. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.