Vikan


Vikan - 23.07.1970, Page 28

Vikan - 23.07.1970, Page 28
Þegar þessar línur eru ritaðar eru liðnir nákvæmlega þrír klukkutím- ar síðan hliómleikum brezku hlióm- sveitarinnar LED ZEPPEUN lauk í Laugardalshöllinni í Reykiavík. Aheyrendur voru nær 5000, og er ekki hægt að segja annað en að þeir hafi hagað sér skikkanlega miðað við allar aðstæður; að vísu var einn gaur sem nærri því hafði fokkað upp samkomunni, en það var jafnað niður eftir örstutt hlé. Það var um klukkan 12 að dreng- stauli nokkur reis á fætur og hróp- aði: — KOMUM! og með það stóð allur skarinn í salnum siálfum á fætur (allir niðri sátu) og þustu upp að senunni. Meirihlutinn af því fólki var á aldrinum 13—16 ára, og varð mörgum að orði að réttast væri að banna samkomur sem þessa hliómleika innan 16 ára aldurs, en sennilega er það óframkvæmanleg- ur hlutur. Leið yfir nokkrar píur við senuna, mestmegnis vegna þrýst- ingsins sem myndaðist er liðið rudd- ist upp að hliómsveitarpallinum, og voru þær allar bornar á bak við sv'ðið af fílefldum „ródurum" hhómsveitarinnar — sem að vísu nutu aðstoðar íslenzku alríkislög- reglunnar. Satt að segja horfði 28 VIKAN 30- tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.