Vikan


Vikan - 23.07.1970, Page 33

Vikan - 23.07.1970, Page 33
Alois Hitler, hálfbróðir „foringjans“, var alltaf á móti aðgerðum bróð- ur síns. Hann tók sér nafnið Hiller og var veitingainaður. William Patrick Hitler, er sá eini af fjölskyldunni, sem ber nafnið Hitler. Hann barðizt á móti frænda sínum, sem sjálfboðaliði í bandaríska sjóhernum, og hlaut mörg heiðursmerki. Hér er William Patrick Hitl- er á götu með móður sinni, sem var ensk, rétt áður en hann fór til Bandaríkjanna árið 1939. Adolf Hitler með Evu Braun, sem var ástiney hans, en ríkið launaði sem „einkaritara“ hans. Nú, þegar liöinn er aidarfjórðungur frá dauða Hitlers, einræðisherra, dauða sem bar heldur of seint að, þá hafa komið fram ýmsar upplýsingar um ættmenn hans, sem áður voru ekki almennt kunnar. Flestir ættmenn hans fyrirlitu hann og vildu ekki láta bera á skyldleika við hann, og nokkra þeirra píndi hann til að breyta um nafn. En einn þeirra lét ekki kúga sig, en barðist á móti nazistum, og hann er sá eini, sem ennþá kallar sig sínu rétta nafni, Hitler.... 30. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.