Vikan


Vikan - 23.03.1972, Síða 3

Vikan - 23.03.1972, Síða 3
12. tölublaS - 23. marz 1972 - 34. árgangur £5 Sjálfsmynd af séra Árelíusi Vikan heimsækir Guðlaug Rósinkranz Þegar Geysir og Þingvellir rákust á Smásaga frá horfinni tíð ViS höldum áfram að leggja persónulegar spurningar fyrir þjóð- kunna menn. Svörin lýsa vel skapgerð þeirra og lifsviðhorfi. Sá fimmti í röðinni er séra Arelíus Níelsson. Sjá bls. 14. Vikan hefur heimsótt Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, og spjallað við hann um heima og geima; bernsku hans og skólaár, en þó aðallega brautryðjenda- starf hans við Þjóðleik- húsið. Sjá bls. 34. Sveinn Sæmundsson, rit- höfundur, skrifar frásögn i páskablað Vikunnar. Hún fjallar um árekstur tveggja skipa úti á miðju Atlantshafi. Skipin hétu Geysir og Þingvellir. Sjá bls. 16. í smásögu Jakobs Thorarensens, skálds, Bréfi svarað, kynnumst við horfnum tíma. Þetta er ástarsaga ungrar al- þýðustúlku í sveit, skrif- uð á þróttmiklu máli og stíllinn launkíminn. Sjá bls. 12. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Þegar Geysir og Þingvellir rákust á, grein eftir Svein Sæmundsson, myndskreyting: Halldór Pétursson 16 Land hinna fögru og angurværu augna, grein cg myndir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson 32 Nornir eru ennþá til 8 Guð minn góður, nú drepa þeir Barböru, annar hluti framhaldsgreinar 10 A hátindi frægðarinnar, Orn Eiðsson lýkur grein sinni um Emil Zatopek 26 VIÐTÖL Menn þurfa að skemmta sér í leikhúsi, Vikan ræðir við Guðlaug Rósinkranz, þjóð- leikhússtjóra. 34 Einkunnarorð mín eru: Aldrei uppgjöf, sjálfs- mynd af séra Areliusi Níelssyni 14 Létt undir með litilmagnanum, rætt við fimm konur cg menn, sem vinna hjálpar- störf 18 SÖGUR Bréfi svarað, smásaga eftir Jakob Thoraren- sen, myndskreyting: Gunnar Gunnarsson 12 Kontrabassi, smásaga eftir Anton Tjekov, þýðing: Ævar Kvaran 20 Kona um borð, framhaldssaga, sögulok 28 Ast hennar var afbrot, framhaldssaga, 4. hl. 40 ÝMISLEGT Páskagetraun Vikunnar, verðlaun: 100 páska- egg 24 Páskasteikur, Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 36 FORSÍÐAN Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, ásamt eiginkonu sinni, Sigurlaugu, og litlu dóttur þeirra, Guðlaugu. Sjá viðtal og fleiri myndir á bls. 34. (Ljósm.: Egill Sigurðsson). Land hinna fögru og angurværu augna Sigvaldi Hjálmarsson er kunnugri Indlandi en nokkur annar íslending- ur. Hann skrifar fróðlega grein um siði og lífs- venjur Indverja. Sigvaldi hefur bók í smíðum um Indland, sem kemur út I haust. Sjá bls. 32. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533, Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 12. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.