Vikan


Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 3

Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 3
12. tölublaS - 23. marz 1972 - 34. árgangur £5 Sjálfsmynd af séra Árelíusi Vikan heimsækir Guðlaug Rósinkranz Þegar Geysir og Þingvellir rákust á Smásaga frá horfinni tíð ViS höldum áfram að leggja persónulegar spurningar fyrir þjóð- kunna menn. Svörin lýsa vel skapgerð þeirra og lifsviðhorfi. Sá fimmti í röðinni er séra Arelíus Níelsson. Sjá bls. 14. Vikan hefur heimsótt Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, og spjallað við hann um heima og geima; bernsku hans og skólaár, en þó aðallega brautryðjenda- starf hans við Þjóðleik- húsið. Sjá bls. 34. Sveinn Sæmundsson, rit- höfundur, skrifar frásögn i páskablað Vikunnar. Hún fjallar um árekstur tveggja skipa úti á miðju Atlantshafi. Skipin hétu Geysir og Þingvellir. Sjá bls. 16. í smásögu Jakobs Thorarensens, skálds, Bréfi svarað, kynnumst við horfnum tíma. Þetta er ástarsaga ungrar al- þýðustúlku í sveit, skrif- uð á þróttmiklu máli og stíllinn launkíminn. Sjá bls. 12. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Þegar Geysir og Þingvellir rákust á, grein eftir Svein Sæmundsson, myndskreyting: Halldór Pétursson 16 Land hinna fögru og angurværu augna, grein cg myndir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson 32 Nornir eru ennþá til 8 Guð minn góður, nú drepa þeir Barböru, annar hluti framhaldsgreinar 10 A hátindi frægðarinnar, Orn Eiðsson lýkur grein sinni um Emil Zatopek 26 VIÐTÖL Menn þurfa að skemmta sér í leikhúsi, Vikan ræðir við Guðlaug Rósinkranz, þjóð- leikhússtjóra. 34 Einkunnarorð mín eru: Aldrei uppgjöf, sjálfs- mynd af séra Areliusi Níelssyni 14 Létt undir með litilmagnanum, rætt við fimm konur cg menn, sem vinna hjálpar- störf 18 SÖGUR Bréfi svarað, smásaga eftir Jakob Thoraren- sen, myndskreyting: Gunnar Gunnarsson 12 Kontrabassi, smásaga eftir Anton Tjekov, þýðing: Ævar Kvaran 20 Kona um borð, framhaldssaga, sögulok 28 Ast hennar var afbrot, framhaldssaga, 4. hl. 40 ÝMISLEGT Páskagetraun Vikunnar, verðlaun: 100 páska- egg 24 Páskasteikur, Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 36 FORSÍÐAN Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, ásamt eiginkonu sinni, Sigurlaugu, og litlu dóttur þeirra, Guðlaugu. Sjá viðtal og fleiri myndir á bls. 34. (Ljósm.: Egill Sigurðsson). Land hinna fögru og angurværu augna Sigvaldi Hjálmarsson er kunnugri Indlandi en nokkur annar íslending- ur. Hann skrifar fróðlega grein um siði og lífs- venjur Indverja. Sigvaldi hefur bók í smíðum um Indland, sem kemur út I haust. Sjá bls. 32. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533, Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 12. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.