Vikan


Vikan - 23.03.1972, Qupperneq 16

Vikan - 23.03.1972, Qupperneq 16
ÞEGAR GEYSIR OG ÞINGVELIIR RÁKUST Á FRÁSÖGN EFTIR SVEIN SÆMUNDSSON MYNDSKREYTING: HALLDÖR PÉTURSSON En allt í einu breytir hitt skipið um stefnu, og það skiptir engum togum: Það rekst með heljarafli á stjórnborðssíðu „Geysis" rétt um stórsiglu. Hárbeitt stefnið sker sundur byrðing og bönd og gengur inn Um langan aldur hafa frænd- þjóðir okkar á Norðurlöndum, Norðmenn, Svíar og Danir ver- ið meðal fremstu siglingaþjóða heimsins. Farmenn þessara þjóða dvelj- ast fjarri ættjörðinn’ oft meg- in manndómsáranna En slíkt þykir ekki tiltökumál meðal siglingaþjóðe og á síðari árum er ýmislegt framkvæmt til þess að létta farmanninum útlegð- ina. Norðurlandabúar hafa alla tíá, eða frá því sögur hófust ve'rið sæfarendur, en aðrar rík- ari og stærri þjóðir urðu fyrri til að sigla á langleiðum. Þann- ig yar þáð t. d. að á ofanverðri nítíjándu öld voru siglingar að mestu leyti í höndum Englend- inga og Þjóðverja: Norður- landabúar sjálfir áttu fá skip til siglinga yfir Atlantshafið. Seint á nítjándu öldinni hóf- ust flutningarnir til Ameríku í mitt skip ... fyrir aivc.ru. Alþýða manna í Evrópu langþreytt á styrjöld- um og áþján einvaldsherranna, frétti af „Vínlandi hinu góða“ handan hafsins og þangað fýsti marga. Á sjöunda tugi aldarinnar voru mörg skip í föstum sigl- ingum með útflytjendur til Ameríku og þess er getið að þar á meðal hafi verið tvö gufuknúin hjólaskip, sem sigldu eingöngu milli Kaup- mannahafnar og New York og tóku í hverri ferð um 2 þús- und farþega. Ekki þótti aðbún- aður góður á þessum skipum og áttu þó farþegar á úthafs- leiðum fáu góðu að venjast á þeim tímum. Þessi skip voru þýzk. Danir voru fremstir Norður- landaþjóða í atvinnulegu tilliti um þ--.sar mundir og. höfðu meðal annars fyrir nokkru hafif siglingar til Asíu, þaðan bárust gersemar miklar til hinnar dönsku höfuðborgar við Eyrarsund. Það var því ekki nema sjálfsagt, að D&nir hefðu forgöngu um siglingar Norður- landabúa til Ameríku. Árið 1878 var um það r^ett opinberlega, að tímabært væri að stofna skipafélag til sigl- inga yfir Atlantshaf. Af stofn- un félagsins varð síðla næsta ár og byrjaði félagið starfsemi sína með því að kaupa nýlegt skip, sem smíðað. hafði verið til Asíusiglinga. Þetta skip hlaut nafnið „Þingvellir", en skipafélagið hlaut nafnið „Þing- vallafélagið". „Es. Þingvellir" þótti- mikið skip á sinni tíð. Það var byggt í skipasmíðastöð Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn og kostaði 360 þúsund ríkisdali. Þetta var myndarskip með 900 hestafla gufuvél og skrúfu í stað hjóla, sem fram að þeim tíma var allt að því eins al- gengt. Skipið var um 100 metr- ar á lengd og 2500 lestir að stærð. Skipið var búið seglum og eins og tíðkaðist í þá daga, var yfirbygging mjög lítil, en möstur og reiði þess meiri. Þess er sérstaklega getið, að fjögur vatnsþétt hólf hafi verið í skip- inu og sérstök dæla fyrir hvert hólf. Vegna þess að „Þingvell- ir“ var upphaflega ætlað til siglinga austur á bóginn þar sem sjóræningjar létu greipar sópa, var það útbúið með all- mörgum fallbyssum og var því vopnað kaupfar. Upp úr áramótunum 1880 hóf „Þingvallafélagið" ferðir milli Norðurlanda og New York og hafði í þeim ferðum auk „Þing- valla“ leiguskipin „Harald“ og „Asía“. Allt gekk vel í fyrstu, aðbúnaður á skipum Þingvalla- ' félagsins ' þótti langtum betri en á öðrum „emigrantaskipun- 16 VIKAN 12.TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.