Vikan


Vikan - 06.04.1972, Síða 35

Vikan - 06.04.1972, Síða 35
eftir verðinu! Aðeins kr. 1160.- þar að auki er hún frá Agfa Takið Og frá og styður yfirhöfuð ekki við vaxtarbroddinn í myndlist. En þetta gæti nú eitthvað stafað af peningaleysi. Hvernig virðast þér við- horf almennings gagnvart list ykkar? — Almennt neikvæð. Þorri manna hefur aldrei komið á rýningar hjá okkur og heldur að maður eyði allri ævinni i að plata fólk. Listamaðurinn er ennþá Sölvi Helgason í augum þorra manna; þó vil ég taka fram að stór hópur ungs fólks sækir sýningar hjá okkur, einn- ið nokkuð minni hópur eldra, en engu siður lifandi fólks. En ekki bæta fjölmiðlarnir hér úr skák. Blöðin gefa stundum af þessu sem fáránlegasta mynd, sjálfsagt af því að þannig er álitið að það verði meiri frétta- matur. Nú, en þetta á svo sem ekki einungis við um myndlist; kreppan er sú sama fyrir allar listgreinar á íslandi nútimans. Almenningur hlustar ekki á klassíska tónlist, les ekki góðar bækur. Alþýðumenningin ís- lenska, sem lengi hefur verið gumað af, er ekki orðin annað en blaðalýgi, dúsa handhæg þegar kreppir að. — Hversu margar sýningar hefur Súm haldið? — Tuttugu og níu hér á landi. Og í fyrravor höfðum við stóra sýningu í Amsterdam. Við stefn- um að því að sýna hér í júni eða júlí, og svo er verið að leita hófanna með sýningu erlendis, svipaða þeirri og í Amsterdam. — Hvað ertu sjálfur með í bígerð? — Ég er að hugsa um að búa til eftirmynd af íslandi á Sprengisandi, marka af hundr- að fermetra svæði og sá í það, taka síðan af því myndir úr lofti. Jafnvel þótt ekkert verði af þessu, þá er það þó alltaf hugsunin. — Hvernig er samkomulagið hjá ykkur í Súm? — Það hefur yfirleitt verið gott, og aldrei sletst upp á vin- skapinn til langframa. Andinn hefur verið góður, mikill áhugi og starfslöngun. En sú kemur efalaust tíð að þetta verður eins rotið og FÍM, með vaxandi þroska og ábyrgðartilfinningu. _________________________dþ_ BARBARA 0G BETTINA Framhald af bls. 17. Blanchette var mjög vanafast- ur og fór aldrei í rúmið, án þess að fá sér eitt glas af írsku kaffi, það er kaffi með viskýi og rjóma, sem hann skolaði niður með einu glasi af bjór. Það var því auðvelt að láta eitrið annaðhvort í kaffið eða ölið. Allt sitt líf höfðu Systurnar hagað sér eins og nú hjálpuð- 14. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.