Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.05.1973, Side 16

Vikan - 17.05.1973, Side 16
NÆSTA TAKMARK SKUROLÆKNISFRÆÐINNAR: Af) SKIPTA UM HÖFUÐ Nýrna- og hjartaflutningar hafa verið framkvæmdir hvað eftir annað með góðum árangri. Nú hefur bandariskum visindamönnum tekizt að græða höfuð i heilu lagi á nýjan likama. Höfuð Rhesusapans, sem Robert White og starfsbræður hans við háskólann i Cleveland i Ohiofylki Bandarikjanna grædd.u á búk annars apa, starfar eðlilega. Það heyrir, sér og gerir sig liklegt til þess að bita í banana. Er næsta skrefið að mannshöfuð verði grædd á annan likama, þegar sá upphaflegi hefur orðið krabbameininu að bráð? höffmnum fyrir á sérstakri grind og sá þeim fyrir férsku blóöi Ur plastnátum. Arangurinn er sá aö höfuöin eru fullkomlega starfhæf án lfkama. Þau skynja umhverfi sitt, heyra, sjá, hreyfa varirnar og opna munninn lfkt og til þess aö blta I eitthvaö. Hryllingsatriöin úr kvik- myndunum um Frankenstein Þessar skissur úr tilraunaskýrslu Whites sýna hvernig honum tókst aö framkvæma höfuöágræbslu á minna en fjórum minútum. Atta stórar æöar flytja blóö til og fcá höföinu. Höfuöiö kemst af meö tjórar þeirra og White nam þær siöast I sundur, þegar hann skar höfuöiö af tilraunadýrinu. Hann tengdi slöan æöarnar nýja Hkamanum meö plastslöngum. A þann hátt kom hann I veg fyrir aö blóörásin til heilans stöövaöist nokkurn tima. Hann lét lifiö undir fallöxinni i Paris voriö 1887. Þungt höfuö hans féll I þar til geröa körfu aftökustaöarins. Blóöiö draup enn úr afhöggnu höföinu, þegar til- raunin hófst. 1 mesta flýti festi franski skurölæknirinn, Jean Laborde, höfuö ránmoröingjans I trégrind, tengdi hálsslagæöarnar blóörás hunds, sem lá á skuröar- boröinu og beiö slöan árangursins spenntur. Myndi höfuöiö opna augun? Tilraun Labordes mis- heppnaöist. Einu lffsmerkin á höföi hins liflátna var örlftill titringur kinnanna og varanna, sem orsökuöust af ^tingu litla heilans. Þab sem tókst ekki fyrir hundraö árum viröist geta gerzt I nánustu framtlö. Meö hnit- miöaöri tækni nútima læknisfræbi hefur hóp taugaskurölækna viö heilarannsóknarstöö háskólans I Cleveland I Ohiofylki I Banda- rlkjunum undir forystu Roberts White, tekizt ab halda höfbi háls- höggvins apa lifandi. White hefur samtals fjórum sinnum skoriö höfub af apa I þessum tilgangi. Hann kom 16 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.