Vikan


Vikan - 12.07.1984, Qupperneq 6

Vikan - 12.07.1984, Qupperneq 6
dóri Jónssyni snikkara veitt leyfi til að byggja hús að stærð 12x10 álnir í landi þar sem nú heitir Klapparstígur. 3. ágúst árið eftir er síðan skjalfest að húsið sé fokhelt og árið 1887 er húsið metið fullbyggt. í skjalinu stendur meðal annars: „Steindór Jónsson hefir nú fullgjört hús sitt þannig að nú er múrað upp í allan binding með múrsteini. Niðri í húsinu eru 3 herbergi auk eldhúss öll þiljuð með borðum. Ofn er í herbergi og eldavél í eldhúsi. Uppi á loftinu eru 2 herbergi þiljuð með borðum, og er í öðru þeirra lítill ofn en í hinu lítil elda- vél. Allt húsið er að innan ómálað. í húsi þessu sem er 9 álnir á lengd, 81/2 álnir á breidd og 5 álnir á hæð er hver hlaupandi alin virt á 225 krónur = 2025 krónur. 1 magasínofn er í húsinu á 50 krónur. 1 eldavéi á 50 krónur. 1 lítill ofn á 14 krónur. 1 lítil eldavél á 21 krónu. Samanlagt gerir þetta því 2160 krónur." 13. ágúst 1909 selur Steindór snikk- ari Völundi eignina og árið 1927 kaupir Guðrnundur S. Guðmundsson verk- stjóri í Héðni húsið og fær leyfi til að flytja það á Bergstaðastíg, eins og Bergstaðastræti hét þá, og fær jafn- framt leyfi til að byggja við. Þetta er því eitt fyrsta húsið sem vitað er um að hafi verið flutt í heilu lagi i Reykja- vík. Flutningurinn þótti mikið ævin- týri á sínum tíma og tók heila þrjá daga. Guðmundur S. Guðmundsson býr síðan nokkur ár í húsinu ásamt fjölskyldu sinni en síðan býr í húsinu Sigurjón Jónsson skáld. Árið 1939 kaupir síðan fjölskylda Bergs húsið og hefur enginn vilja skilja við það síðan. Erla og Bergur viðurkenndu þó að eitt sinn fyrir nokkrum árum hefði komið upp sú staða að nú væru allir fuglarnir nema einn flognir úr hreiðr- inu og því kjörið að minnka við sig. En þegar heim var komið úr einum íbúðarleiðangrinum settist fjölskyld- an niður, þagði um stund en hóf síðan að skipuleggja endurbætur á gamla húsinu. ... það sem er ómissandi á heimili þúsund- þjalasmiðs sam dundar við að gera upp hús sitt: verkfærageymsla. Það var mikið ratt um það á heimilinu að færa eldhúsið þangað sem borðstofan er nú, en horfið var frá því og gamla innréttingin frá þvi 1961 máluð og settar á hana nýjar höldur. Eins var sett ný borð- plata en gamli isskápurinn stendur enn fyrir sínu. Borðstofa i dag — svefnherbergi áður. í nýjustu endurbótunum voru svefn herbergin flutt niður og hjónaherbergið gert að borðstofu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.