Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 38

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 38
15 Slúöur Natassia Kinski upplýsir hver faðirinn er! Natassia Kinski í Cannes. Við hlið hennar stóð Ibrahim Moussa og þar með var leyndardómurinn afhjúpaður. Þýska leikkonan Natassia Kinski hefur ver- ið ákaflega vinsæll fjölmiölamatur frá því hún kom á sjónarsviðið fyrst, 15 ára gömul. Þá var sagt að hún hefði verið í'tygjum við leikstjórann sinn, Roman Polanski, og reyndi hún aldrei að neita því. Síðan hefur hún gert garðinn frægan í kvik- myndum eins og Cat People og Moon in the Gutter, þó ekki hafi allir verið á sama máli um leikhæfileika leikkonunnar. Á dögunum komst hún svo enn á síður blað- anna er uppgötvaðist að hún væri ófrísk og neitaði að segja hver barnsfaðirinn væri! Þótti þetta hið dularfyllsta mál og jafnvel vin- ir hennar treystu sér ekki til að geta upp á hver hann væri. Natassia kom því öllum á óvart er hún mætti með manninn upp á arm- inn við verðlaunaafhendinguna í Cannes á > Natassia Kinski hefur haldið því leyndu hver barns- faðir hennar er. dögunum. Hinn heppni er Ibrahim Moussa, kvikmyndaframleiðandi frá Egyptalandi, 42 ára að aldri. Franska söngkonan Mireille Mathieu giftir sig — en segir ekki hverjum! Mireille Mathieu ásamt systkinum sínum. Hún hefur verið ógift og barnlaus til þessa. Mireille með föður sínum og móður sem eru mjög stoh af sinni heimsfrægu dóttur. Mireille Mathieu, 37 ára, er heimsþekkt frönsk söngkona, menn segja að hún sé arftaki næturgalans Edith Piaff. Nýlega gafst íslenskum sjón- varpsáhorfendum tækifæri til aö hlýða á söng hennar í þýskum sjón- varpsþætti. En eins og svo oft áður fara ekki saman frægð og hamingja og það hefur Mireille mátt sannreyna. Hún hefur ekki fundið þann eina rétta til þessa, vinir hennar segja að hún hafi alltaf látið framann ganga fyrir! I fyrra var uppi sá orðrómur að hún og Patrick Duffy, sem leikur Bobby í Dallas-þáttunum, væru að slá sér saman. Mireille svarar því til að hún hafi heillast mjög af ameríska leikaranum en að hún hefði aldrei látið sig dreyma um að eyðileggja hjónaband hans. Hún er kaþólsk og lítur mjög alvarlegum augum á hjónabandið. En nú hefur Mireille gefið út þá yfirlýsingu að hún ætli að gifta sig. Hverjum veit enginn, það eina sem er vitað er að hann er Frakki og býr í Mexíkó. Brúðkaupið á að fara fram í héraöinu Avignon en enginn veit hvenær. 38 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.