Vikan


Vikan - 12.07.1984, Qupperneq 31

Vikan - 12.07.1984, Qupperneq 31
nyndir Þessar svarthvítu myndir, sem allar bárust í samkeppnina VETUR, eiga það sameiginlegt að vera tiltölulega einfaldar í formi eða uppbyggingu. Þær eru misjafnlega spennandi en bak við þær allar liggur þó hugsun og vinna. Engin myndanna er verulega sláandi en við getum kallað þær geðugar. Umsjón: Sigurjón Jóhannsson. Þetta er óvenjuhlýleg mynd. Myndin er af feógum og faðirinn, Lárus Már Björnsson, Mánagötu 7 í Reykjavík, sem er þjóðfélagsfræðingur, segir um myndina: „Meðfylgjandi mynd á það helst skylt við veturinn að hún er tekin að vetrarlagi. Hún sýnir föður og son sem eru að ylja hvor öðrum með kossi. Það er sá ylur sem vermir best og lengst á köldum vetrardögum; mannleg hlýja. Myndina tók eiginkona mín, Sigríður D. Benediktsdóttir, sálfræðingur og áhugaljósmyndari m.m..." Sendið okkur bestu sumarmyndirnar 30. ágúst Eins og áður hefur verið getið bárust mjög margar myndir i samkeppnina VETUR. Við höfum nú skilað mörgum myndum en höldum eftir allmörgum myndum til birtingar í haust, þegar Vetur konungur fer aftur að kveðja dyra hjá okkur. Á meðan skorum við á ykkur að finna réttu myndina í samkeppnina SUMAR. Sendið aðeins 1 — 3 myndir til að gera okkur vinnuna við sundurgrein- ingu og endursendingu ögn léttari. Mjög góð aðal- verðlaun eru í boði og fjöldi aukaverðlauna — fram- kallanir og kópiering frá LITSÝIVI. Aðalverðlaunin eru MIIMOLTA vél með fylgihlutum frá LJÓSMYNDAÞJÓNUSTUNNI. Því miður getum við ekki birt nema brot af þeim myndum sem berast til okkar og stundum er erfitt að þurfa að endursenda tiltölulega góðar myndir. En þá er bara að reyna aftur því æfingin skapar meistarann. Skilafrestur til að senda inn myndir í keppnina SUMAR er til 30. ágúst. 28. tbl. Vikan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.