Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 30

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 30
~a Ljósmyndaþáttur Jk Jóhann Kristjánsson, Kríuhólum 9, kallar mynd sína „Suðurlandsbrautin". Myndin er afar vel unnin með mjúkum skuggum, sem vonandi komast til skila í prentuninni. Myndflöturinn er of tómlegur til að myndin geti kallast spennandi - en vinnan er fagmannleg. Svanhildur Hlöðversdóttir, Laugateigi 42 í Reykjavík, glímir hér við mótljós og myndin fær líf við glampana í bílrúðum og malbiki - hún er líka hnífskörp. Geðugar i Erna Bragadóttir, Akurgerði 26, Reykjavik, nefnir mynd sína „Vetrardvala". Mér finnst galli á myndinni að greinarnar neðst til vinstri skuli sjást því að þær gera myndflötinn órólegri. En myndin er vel unnin. Baldur Kristjánsson, Lyngholti 8 i Keflavík, hlaut aðalverðlaunin í samkeppninni VETUR. Hann sendi einnig inn þessa mynd sem er vel unnin. Til að auka gildi hennar hefur Baldur lagt léttan brúnan lit í fuglana, en því getum við ekki skilað í okkar prentun. 30 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.