Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 11
m Margt smátt Cary Grant er alltaf tilbúinn að brosa til Ijósmyndaranna. Hann þykir hafa sérlega fallegar tennur en á myndum frá yngri árum má sjá að einhver hefur komist með puttana í tanngarðinn hans. Cary Grant þjáist af svef nleysi Sagt er að svefn og svefnleysi geti haft ótrúleg áhrif á útlit manna til hins betra og til hins verra. Enginn efast um það. En Cary Grant getur blásið á svona staðhæfingar. Hann hefur þjáðst af svefnleysi í 40 ár en fáir áttræð- ir menn geta státað af eins hressi- legu útliti og einmitt hann! Sjálfur þakkar hann unglegt útlit sitt kon- unni sem hann er nú giftur. Cary Grant segir að eitt besta yngingar- meðal sem til er sé ung kona, en kona hans, Barbara Harris, er tæplega fimmtíu árum yngri en hann. Aðrir vilja fremur þakka læknavísindunum að Cary Grant lítur svona vel út því hann hefur allan þennan tíma tekið svefntöfl- ur. Bryan Brown fannst þá komið nóg! Bryan Brown fannst eiginkona sín, leikkonan Rachel Ward, lifa sig einum of mikið inn í ástarsenuna í nýjustu kvik- mynd hennar. Ástralski leikarinn Bryan Brown gerði garðinn frægan í sjónvarps- þáttunum A Town Like Alice, sem sýndir voru í íslenska sjónvarpinu, og kvikmyndinni Breaker Morant sem sýnd var í Háskólabíói. Á síðasta ári giftist hann ensku leikkonunni og fyrirsætunni Rachel Ward sem lék á móti Burt Reynolds í Sharkey’s Machine. Hún er nú á leið að verða heimsfræg fyrir hlutverk sitt á móti Richard Chamberlain í sjónvarps- þáttunum Thornbirds. Þau hjónin kynntust einmitt viö tökur á þeim sjónvarpsþætti og leikur Bryan Brown þar eiginmann hennar! Þau eiga von á sínu fyrsta barni og allt væntanlega í lukkunnar vel- standi ef Bryan Brown væri ekki svona afbrýðisamur! Á dögunum varð leikstjórinn í nýjustu kvikmynd Rachel að henda Bryan út úr upptöku- salnum. Honum fannst eiginkona sín lifa sig einum of mikið inn í eina ástarsenuna og heimtaöi að kvikmyndatökunni yrði hætt! Hver sagði: Konur eru konum verstar? Það var meðal annars leikkonan Ann-Margret sem á dögunum fékk hlutverk í kvikmynd Burt Reynolds, The Man Who Loved Women. Leikkonan varð að vonum yfir sig hrifin en þá kom babb í bátinn. Nokkrar aðrar leik- konur leika einnig í kvikmyndinni og þær sögðu nei takk! Þær sögöu að hún væri of fræg og kæmi til með að stela athyglinni frá þeim. Og þar við sat! Ann-Margret missti af hlutverkinu þar sem hinar leikkonurnar settu stólinn fyrir dyrnar. © Bulls 28. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.