Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 28

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 28
Meö fjarstýrðum hegra geimferjunnar var þessari tilrauna- stöð komið fyrir á braut umhverfis jörðina, sem sést í bak- sýn. 200 vísindamenn frá níu löndum taka þátt í þeim 57 tilraunum sem fram fara á þeim tíu mánuðum sem stöðin verður á reiki um jörðu. Stöðin verður siðan tekin um borð í geimferjuna í febrúar 1985. Þetta er heldur óvenjuleg staða fyrir viðgerðarmann. Hér er James van Hoften að störfum við Solar Max. Áhöfn geimferjunnar Challenger í hinu sögufræga flugi. Talið frá vinstri: Dick Scobee flugstjóri, viðgerðarmennirnir George IMelson, James van Hoften og Terry Hart og lengst til hægri er leiðangursstjórinn, Robert Crippen. Verkfræðingar í stjórnstöð geimferjunnar stara á sjónvarps- skjái og fylgjast með því hvort áhöfn ferjunnar tekst að ná valdi á Solar Max. Eftir 36 klukkustunda samfellt strit kváðu við fagnaðaróp þegar áhöfn Challenger tilkynnti: „Allt í lagi. Við náðum honum!" Þessar þrjú þúsund hunangsflugur voru ferðafélagar geim- faranna í Challenger. Hér var um að ræða tilraun sem rniðaði að því að athuga áhrif þyngdarleysisins á hæfileika flugnanna til þess að byggja bú. Hér eru kvikindin í höndum James van Hoften. 28 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.