Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 25

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 25
II Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Spergill í smjördeigi með kerfilsmjöri Tekur 50 minútur að matreiða. Nœgir fyrir fjóra. 500 grömm hvítur spergill 500 grömm grœnn spergill salt 3 schalotte-laukar eda litlir laukar 80 grömm ískalt smjör 1 lítið glas afþurru hvítvíni 4 ferningar af smjördeigi (fæst í bakaríum) 1 eggjarauða, þeytt í 2 matskeiðum af mjólk 100 grömm sýrður rjómi 1/2 sítróna 2 matskeiðar ferskur, saxaður kerfill 1 brúnt afkarsa 1. Skerið hvem smjördeigsfeming í tvo hluta, rúllið þá á lengdina og leggið í bökunar- form sem hefur verið úðað með vatni. Penslið deigið með eggjablöndunni og bakið við 250 gráður. 2. Flysjið spergilinn og sjóðið í léttsöltu vatni. Takið spergilinn úr vatninu og skerið 10 sentímetra af hverjum sprota. Neðri endana er hægt að nota seinna við súpugerð. 3. Smásaxið laukana og hitið á pönnu með einni teskeið af smjöri, bætið hvítvíninu saman við. Látið krauma í 10 mínútur. 4. Hrærið sýrða rjómanum saman við lauk- sósuna og látiö malla stutta stund. 5. Hrærið afganginn af ísköldu smjörinu í smábitum saman við sósuna og notið við það trésleif. Sósan á að verða glansandi. Hellið sósunni í gegnum fínt sigti og bætið síðan saman við hana safa úr hálfri sítrónu og kerflinum. 6. Leggið bakaðan smjördeigsbita á hvern af fjórum hituðum diskum. Skiptiö síöan sperglinum á diskana fjóra, ofan á kökumar. Hellið hluta af sósunni yfir og leggið síðan hina smjördeigsbitana yfir. 7. Hellið afganginum af sósunni umhverfis matinn á diskunum og skreytið með karsa. Berið fram án tafar. 28. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.