Vikan


Vikan - 12.07.1984, Síða 56

Vikan - 12.07.1984, Síða 56
h-iee^^flcul Ég er mestur! Ég er bestur! Komdu ef þú þorir, auminginn þinn! m-----------------► Flestir þekkja víst hver þad er sem lagdi stund á upphrópanir af þessu tagi. Það er enginn annar en konungur hnefaleikanna, Muhammad Ali. Um hann hefur verið heldur hljótt upp á síðkastið en á dögunum lenti Sveinbjorn Guðjohnsen, áhugamaður um líkamsrœkt sem lesendum Vikunnar er að goðu kunnur, óvœnt í að boxa við kappann vestur í Los Angeles. Og i nœsta blaði segir Sveinbjörn okkur frá þessari lífsregnslu í máli og myndum. Hvít, útprjónuð peysa m " * Aldrei er eins gaman að vera í hvítu eins og einmitt á kinnarnar eru farnar að taka lit af sumarsohnni. I nœstu VIKU birtum við uppskrift að fallegri, hvítripeysu með útprjóni sem er mikið i tisku nuna. Slides/slæds/litskyggnur Nýlega gekkst vestur-þýska blaðið TEST fyrir gœðaprófun á 27 tegundum af litskyggnufilmum. Við könnuðum hverjar þessara filma fást hérlendis, gefum upp verðlag og birtum niðurstöður gœðakönnunarinnar í nœstu VIKU. tJrlög fálkans * ' ' * Fálkaegg og fálkaungar hafa hlotið mikla athygli að undanförnu vegna tilrauna erlendra manna til að rœna þeim. En hvað vitum við um falkann, hver hefur verið afstaða okkar sjálfra — og síðast en ekki sist, hvaða orlog höfum við búið íslenska fálkanum? VIKAN leitast við að svara þessum spurningum og ýmsum öðrum í nœsta tölublaði. Ennfremur birtum við fra- bœrar Ijósmyndir Grétars Eiríkssonar. öfuðstöðvar tískukóngsins Scherrer heimsóttar ---------------------* Jean-Louis Scherrer er einn þekktasti tískuhönnuður Frakka um þessar xundir. Blaðamaður VIKUNNAR heimsótti höfuðstöðvarnar i Pans a lögunum. í nœstu VIKU segir nánar frá þeirri heimsokn og við birtum að jálfsögðu myndir af vetrartískunni ’84— ’85 frá Scherrer. ndfatatískan fyrir strandljónin og hina líka! Á hveriu ári eru lagðar línurnar í baðfatatísku kvenna en karlarnir verða Lt aZZ 7„Jtu VIKUbœtum vi» úr þut umrétH. Vid birtum myndtr ' vinsœlustu sundskýlunum, þessum með skálmunum og svo nokkrum a ■ornum keppnisskýlum fyrirþá íturvöxnu!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.