Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 12

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 12
Mér finnast allir hvíti — eftir að hafa verið í Afríku_____ Viötal viö Isleif Jónsson og Birnu Bjarnadóttur „Marian og Hodon, þjónustustúlkurnar okkar í „Húsið okkar í Naiwaska í Kenýa. Næsti nágranni okkar var Joy Adams sem skrifaði bókina Borin frjáls og Sómalíu." fleiri bækur." „Svona búa hirðingjar i trjánum sums staðar í Sómalíu. Það er ekkert mál því þarna verður ekki kalt. Öðru máli gegnir um Kenýa, þar getur orðið ansi napurt á nóttunni á hásláttunni.” Texti: Anna Ljósm.: Einar Úlason, Isleifur Jónsson og fleiri Afríka er flestum íslendingum öðrum álfum fjarlægari. Hún er ekki eins mikið í fréttunum að jafnaði og aðrar álfur þó af og til sjáist þaðan myndir af sveltandi börnum eða stríðandi her- og skæruliðasveitum. Samt sem áður hafa margir fslendingar starfað í Afríku um lengri eða skemmri tíma, sumir á vegum ýmissa kirkjudeilda, aðrir á vegum stofnana sem vinna að þróunarhjálp, og þá einkum norrænna hjálparstofnana. Færri hafa starfað á vegum Sameinuðu þjóðanna og stofnana þeirra en þó er það líka til í dæminu. Hér á eftir fer einmitt viðtal við íslensk hjón sem hafa verið meira eða minna í Afríku undanfarin ár og halda þangað enn á ný nú i sumar til þriggja ára dvalar í viðbót, að þessu sinni í Djibouti, syðst við Rauðahafið. Hann hefur verið starfsmaður ýmissa stofnana Sameinuðu þjóðanna og tekið þátt í verkefnum í þróunarhjálp, hún hefur lifað dag- lega lífinu með yngstu börnum sínum tveim í Afríku og hefur mikinn áhuga á að nýta krafta þeirra íslensku kvenna, sem búsettar eru í Afríku, betur en nú er gert. Þau eiga sér jákvæðar og neikvæðar minningar frá Afríku, hafa kynnst mannlífi í tveim gerólíkum löndum, nútímanum og forn- eskjunni sem þar býr og fengið innsýn í tvo heima af mörgum í Afríku, heima sem Evrópubúar myndu kenna við heim hvíta mannsins og heim svarta mannsins. Það eru hugtök sem Afríkanar eru ekki ýkja hrifnir af. IX Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.