Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 48

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 48
*\ ^j^ósturinn AIRMAIL PAR AVION Hrifinn af méren. . . Kœri Póstur. Ég vona að Helga sé södd. Vandamál mitt er það að ég er með strák sem við skulum kalla X—D. Vinkonur mínar segja mér að hann sé hrifinn af mér en mér finnst hann vera hrifinn af vinkonu minni. Alltafþegar við erum öll saman sjá X—D og vin- kona mín mig ekki og eru með stœla og fíflalœti. Ég skil þetta ekki því vinkona mín er miklu Ijótari en ég. Ekki segja mér að gleyma honum, ég get ekki verið án hans. Með fyrirfram þökk fyrir birtinquna, M.K. Þið vinkonurnar ættuð að fá þessi mál á hreint ykkar á milli. Eða er hún ekki vinkona þín? Nú veit Pósturinn ekki hvernig stæla þau eru með eða hvernig fíflalæti þetta eru sem þú ert að tala um en ef þau eru með stæla gagnvart þér er það skrítinn vinskapur. Þú verður að reyna að komast að því María Guðmundsdóttir, Hlíðar- vegi 22, 530 Hvammstanga, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12— 14 ára. Áhugamál: íþróttir, frí- merki, sætir strákar o.fl. Hún vill skrifast á við stelpur og stráka. Ath.: Strákar, ekki vera feimnir við að skrifa. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þóra Sverrisdóttir, Hlíðarvegi 12, 530 Hvammstanga, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum 12—14 ára. Áhugamál: íþróttir, frímerki, sætir strákar og partí. Mynd fylgi með ef hægt er. Ernest Zarnaay, Saratovski 14 VII, 84102 Bratislava, Czechoslo- vakia. Áhugamál er frímerkjasöfn- un. hvort hinar vinkonurnar eru aö segja satt í sambandi við það hvort X—D er hrifinn af þér. Þaö gætu verið fleiri hliðar á þessu máli. Ein er sú að vinkonurnar séu aö fíflast og segja ósatt og það verður þú að fá á hreint. Önnur er sú að þær séu að segja satt en að X—D sé ef til vill svo feiminn þegar þú ert nálægt að hann fer að fíflast og er með stæla. Það er ekkert óalgengt í svona málum á fyrstu árunum sem fólk er í því að vera skotið hvert í öðru. Ráð- legging Póstsins er því: Talaðu út um þetta við vinkonuna og reyndu að fá hana til aö komast að hinu sanna í málinu. EN: Það er ekki alltaf útlitið sem skiptir máli þegar strákur verður hrifinn af stelpu og öfugt. Eitthvað um bólur Ágœti Póstur. Ég vona að Helga sé södd því vandamál mitt er stórt. Þannig er mál með vexti að ég er á þeim erfiða aldri þegar þessar skemmtilegu bólur spretta á andlitinu. Mike Graves, 392 E 147 th St. 16, Cleveland, Ohio 44110, U.S.A., 28 ára. Charles F.D Hartely, 46 Deeplish Road, Rochdale, Lancashire, England, 36 ára. Ahugamál: ferðalög, póstkortasöfnun, íþrótt- ir, frímerki, myntsöfnun, lestur og fleira. Freida Layhe, 272 Edmund Road, Sheffield, S 2 4 EN, South Yorks- hire, England, 30 ára. Áhugamál: bréfaskriftir, prjónaskapur, frí- merki, pottaplöntur, lestur, handavinnu- og mataruppskriftir. Frank Gordon, Box 683, Fair Lawn, New Jersey 07410, sem hefur komið nokkrum sinnum til Islands og hefur mikinn áhuga á Nú langar mig að spyrja þig, kœri Póstur, hvað ég get gert við þessu. Er það satt að borði maður mikið af sœtindum þá spretti bólurnar eins og gor- kálur? Þýðir eitthvað að vera að klína kremum framan í sig? Er það satt að fari maður í Ijós verði húðin mjúk og fín ? Jœja, kœri Póstur, ég er alveg ráðalaus og bið þig um hjálp. Ein bólótt. Já, blessaöar bólurnar þjá margt æskufólk og allmargir ungl- ingar á gelgjuskeiðinu fá svo slæmar bólur í andlitið aö það veldur þeim oft andlegri vanlíðan. Þetta kemur til af því að fitufram- leiðslan hefst fyrst að einhverju marki á kynþroskaárunum. Þegar fer að myndast mikil fita í húðinni stíflast gangar fitukirtlanna auð- veldlega og bakteríur geta borist inn í þessa stífluðu fitukirtla. Við það bólgna þeir ásamt vefjum landinu, óskar eftir að komast í bréfsamband við Islendinga. Hulda Helga Þráinsdóttir, Nönnugötu 5,101 Reykjavík, er 10 ára og óskar eftir pennavinkonum á svipuðum aldri. Inger Söderlund, Drakblomme- gatan 21, 41720 Göteborg, Sverige, er 35 ára og óskar eftir bréfa- sambandi við Islendinga. Jaana Hannele Klipi, Erik Eng- marksvagen 10, S-123 85 Farsta, Sverige, er hjúkrunarkona sem býr í Svíþjóö og óskar eftir penna- vinum á Islandi. Pennavinir mega vera á öllum aldri. Lára Skæringsdóttir, Illugagötu 57, 900 Vestmannaeyjum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14— 16 ára, bæöi strákum og stelpum. 15 Pennavinir sem næstir eru. Meðferö við bólum getur stundum verið vandasöm og er best að leita til húðsjúkdómalæknis til að fá sem bestar ráðleggingar, en það er hægt að fá lyf sérstaklega við gelgjubólum. Þú ættir alls ekki að reyna að keista bólurnar þínar vegna þess að þá er mikil hætta á að þú fáir ör eftir þær. Það er ekki lengur talið að mataræðið hafi sérstök áhrif, en hins vegar er talið að þegar fólk þyngist þá hafi það einhver áhrif á bólumyndunina. Sumum ungl- ingum finnst samt eins og bólurn- ar versni þegar þeir boröa mikið af súkkulaði og eins segja sumir að ostur hafi slæm áhrif á bólurnar. Þetta getur þú athugað og þá forðast þessar fæðu- tegundir ef þú heldur að þær hafi ekki góð áhrif á þig. Húðsjúkdómalæknir á að ráð- leggja þér krem eða lyf sem hann telur að henti þér svo þú skalt endilega panta þér tíma fljótlega. Sólarljósið dregur úr bólu- myndun og langflestir eru betri á sumrin. Þú skalt aftur á móti spyrja lækninn hvort ljósa- bekkurinn henti í þínu tilfelli. Áhugamálin eru sætir strákar, diskótek og fleira. Hún er sjálf 15 ára. Mynd má fylgja með fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Guðrún Ingibergsdóttir, Gnoðar- vogi 28, 104 Reykjavík, er módel ’68 og óskar eftir bréfaskriftum við fólk á öllum aldrei, gift jafnt sem ógift, alls staðar af landinu. Svarar öllum bréfum. Mynd má fylgja ef til er. Áhugamál: bréfa- skriftir og fleira. Annette Nilson, c/o Ovarfordt, Nordlandervágen 12 B, 777 00 Smedjebacken, Sverige, er 14 ára stúlka sem vill gjarnan skrifast á við íslenska jafnaldra. Áhuga- málin eru tónlist, dans, strákar. 48 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.