Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 39

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 39
Niki Lauda er ennþá einn af þeim bestu! Þegar austurríski kappaksturs- maöurinn Niki Lauda lenti í slysi í keppni áriö 1976 héldu margir aö þar meö væri ferli þessa atkvæða- mikla kappakstursmanns lokið. Annaö kom þó í ljós. Fyrir stuttu vann hann í Grand Prix kapp- akstrinum sem haldinn var í Dijon í Frakklandi og varö númer tvö í Formula 1 keppninni í Le Mans. Niki Lauda býr ásamt konu sinni, Marléne, og tveimur börn- um, Lucas 5 ára og Mathias 2 ára, í villu í bænum Santa Eulalia á Ibiza. Lauda vill sjaldan láta taka viö sig viðtöl og þykir yfirleitt kuldalegur og stuttur í spuna er talað er við hann. Hann afsakar sig þó meö því aö í þessari keppnisgrein þýði lítið að vera með tilfinningavellu, það sé tekið sem merki um veikleika og geti komið niður á mönnum í keppni. Hann viðurkennir þó að slysið árið 1976 hafi haft mikil áhrif á hann en hann brenndist illa og ber þess ævarandi merki. Árið 1979 tilkynnti Niki Lauda að hann væri hættur keppni og ætl- aði að snúa sér að flugi og öðrum hugðarefnum sínum. En þar fann hann ekki þá spennu sem hann var vanur á kappakstursbrautunum og hann undi illa hag sínum við svo hversdagslegar aðstæður sem slíkt líf bauð upp á. Hann sneri sér því smám saman aftur að kapp- akstrinum og er nú álitinn einn af þeim bestu. Eiginkona hans, Marléne, hefur verið spurð að því hvort henni hafi ekki mislíkað að hann skyldi snúa sér að kappakstrinum á ný. Hún svarar því til að hún sé á móti kappakstri og þeim hættum sem hann býður upp á. Hins vegar myndi það ekki færa fjölskyldunni neina hamingju að hafa hann óánægðan heima. Betra sé að hafa hann ánægðan og njóta lífsins með honum einn dag í senn. Marléne segist ekki geta bannað manni sínum að keppa í kappakstri þar sem líf hans snúist um kapp- akstur. JZ&h&ðast Tambay á RPpflinflí varð p5/fð' NteeJd/ 6 Renau,f-bifreW Patrkk •sk. Niki Lauda býr á Ibiza ásamt konu sinni og tveimur börnum. 28. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.