Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 10
OTKW . — 46. árg. 12. —18. júlí 1984. — Verð 90 kr. GREINAR, VIÐTÖL OG ÝMISLEGT:________________________________ 4 Bakhús við Bergstaðastræti: Aldargamalt og aldrei fallegra. 8 Komið við á letigarði í Þýskalandi. Sagt frá sumarhúsunum í Daun Eifel. 9 Þreföld íslensk ferming í Kaupin — og áttræðisafmæli. 12 Mér finnast allir hvítingjar eins — eftir að hafa veriö í Afríku. Viðtal við Birnu Bjarnadóttur og Isleif Jónsson.____________ 17 Vísindi fyrir almenning: Stærðfræðiséníin eru nærsýn og örvent. 18 Drengurinn komst á fæturna aftur._______________________ 24 Hvernig er best að hirða húðina ? 25 Spergill í smjördeigi með kerfilsmjöri._________________ 28 Gert við í geimnum. Sagt frá nýjustu tækni í geimvísindum. 30 Myndir lesenda: Geðugar myndir. Sumarmyndakeppnin kynnt. 32 Handavinna: Víð peysa með mismunandi mynstri á ermum. 36 Afríkutískan: FataMorgana. 50 Hvers virði er konan ? 51 Af hverju borga menn ennþá fyrir blíðu kvenna?__________ 60 Popp: Plötudómar með sleggju. SÖGUR:_______________________________________ 20 Ný framhaldssaga: Þar sem grasiö er grænt. 26 Smásagan: Afmælisveislan. 40 Willy Breinholst: Hjörtunungu.____________ 42 Framhaldssagan: Isköldátök._______________ 58 Barnasagan: Ævintýrið um Hvítfeld músastrák. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmifllun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiöarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guflrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urflsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 90 kr. Áskriftarverfl 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölublöfl árs- fjórflungslega efla 1.770 kr. fyrir 26 blöfl hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiflist mánaflarlega. Um málefni neytenda er fjallafl í samráfli vifl Neytendasamtökin. Forsíðan: Prjónaöar peysur eru áberandi í sumartískunni í ár og á bls. 32—33 birtum við uppskrift að peysunni sem Helga Mel- steð skartar á forsíðu. Við heimsækjum einnig fallegt bakhús á Berg- staöastræti. Ljósmyndir: Ragnar Th. WftlV 28. tbl VERSLAUNABAFINN Það er F.Þ. í Hafnarfirði sem fær f jórar Vikur fyrir þennan: „Jói fíni var að stíga í vænginn við Lúllu láréttu og bauð henni í reiðtúr. Þegar þau voru komin upp að Rauðavatni gat Jarpur Jóa fína ekki lengur á sér setið heldur leysti vind hátt og lengi. Jói fíni var alltaf mjög háttvís og kurteis og þegar Jarpur var búinn sagði Jói fíni við Lúllu láréttu: „Ég biðst innilega afsökunar.” „Allt í lagi, Jói minn,” svaraði Lúlla lárétta. „Og hefðirðu ekki sagt neitt hefði ég haldið að þetta hefði verið hesturinn.” Og hér koma fáeinir enn frá F.Þ.: „Fólk segir að þú hafir gifst Emmu vegna peninganna.” „Þvílík endalaus bölvuð lygi! Hún átti líka hús, þrjá bíla og lúxusbát!” Ung kona kom í hanskabúð og bað um bílstjórahanska. „Hvaða númer?” „Það man ég ekki. Þetta er gul Toyota.” Lúlla lárétta fór í læknisskoðun. „Er nokkurt vandamál með eyrun eða nefið?” spurði læknirinn. „Já, oft.” „Hvernig lýsir það sér helst? ” „Það kemur alltaf þegar ég fer í þessa þröngu peysu eða úr henni.” „Þúsund þakkir,” sagði þúsundfætlan þegar hún fór út úr skóbúðinni. r j Silungur, silungur, silungur — það kemst ekkert annað að hjá honum! 10 Vikan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.