Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 10
OTKW
. — 46. árg. 12. —18. júlí 1984. — Verð 90 kr.
GREINAR, VIÐTÖL OG ÝMISLEGT:________________________________
4 Bakhús við Bergstaðastræti: Aldargamalt og aldrei fallegra.
8 Komið við á letigarði í Þýskalandi. Sagt frá sumarhúsunum í
Daun Eifel.
9 Þreföld íslensk ferming í Kaupin — og áttræðisafmæli.
12 Mér finnast allir hvítingjar eins — eftir að hafa veriö í Afríku.
Viðtal við Birnu Bjarnadóttur og Isleif Jónsson.____________
17 Vísindi fyrir almenning: Stærðfræðiséníin eru nærsýn og örvent.
18 Drengurinn komst á fæturna aftur._______________________
24 Hvernig er best að hirða húðina ?
25 Spergill í smjördeigi með kerfilsmjöri._________________
28 Gert við í geimnum. Sagt frá nýjustu tækni í geimvísindum.
30 Myndir lesenda: Geðugar myndir. Sumarmyndakeppnin kynnt.
32 Handavinna: Víð peysa með mismunandi mynstri á ermum.
36 Afríkutískan: FataMorgana.
50 Hvers virði er konan ?
51 Af hverju borga menn ennþá fyrir blíðu kvenna?__________
60 Popp: Plötudómar með sleggju.
SÖGUR:_______________________________________
20 Ný framhaldssaga: Þar sem grasiö er grænt.
26 Smásagan: Afmælisveislan.
40 Willy Breinholst: Hjörtunungu.____________
42 Framhaldssagan: Isköldátök._______________
58 Barnasagan: Ævintýrið um Hvítfeld músastrák.
VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmifllun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiöarsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guflrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig-
urflsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd-
ari: RagnarTh. Sigurflsson.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022.
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í
lausasölu 90 kr. Áskriftarverfl 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölublöfl árs-
fjórflungslega efla 1.770 kr. fyrir 26 blöfl hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyr-
irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og
Kópavogi greiflist mánaflarlega.
Um málefni neytenda er fjallafl í samráfli vifl Neytendasamtökin.
Forsíðan:
Prjónaöar peysur eru
áberandi í sumartískunni
í ár og á bls. 32—33
birtum við uppskrift að
peysunni sem Helga Mel-
steð skartar á forsíðu.
Við heimsækjum einnig
fallegt bakhús á Berg-
staöastræti.
Ljósmyndir: Ragnar Th.
WftlV
28. tbl
VERSLAUNABAFINN
Það er F.Þ. í Hafnarfirði sem
fær f jórar Vikur fyrir þennan:
„Jói fíni var að stíga í vænginn
við Lúllu láréttu og bauð henni í
reiðtúr. Þegar þau voru komin
upp að Rauðavatni gat Jarpur
Jóa fína ekki lengur á sér setið
heldur leysti vind hátt og lengi.
Jói fíni var alltaf mjög háttvís og
kurteis og þegar Jarpur var búinn
sagði Jói fíni við Lúllu láréttu:
„Ég biðst innilega afsökunar.”
„Allt í lagi, Jói minn,” svaraði
Lúlla lárétta. „Og hefðirðu ekki
sagt neitt hefði ég haldið að þetta
hefði verið hesturinn.”
Og hér koma fáeinir enn frá
F.Þ.:
„Fólk segir að þú hafir gifst
Emmu vegna peninganna.”
„Þvílík endalaus bölvuð lygi!
Hún átti líka hús, þrjá bíla og
lúxusbát!”
Ung kona kom í hanskabúð og
bað um bílstjórahanska.
„Hvaða númer?”
„Það man ég ekki. Þetta er gul
Toyota.”
Lúlla lárétta fór í læknisskoðun.
„Er nokkurt vandamál með
eyrun eða nefið?” spurði
læknirinn.
„Já, oft.”
„Hvernig lýsir það sér helst? ”
„Það kemur alltaf þegar ég fer í
þessa þröngu peysu eða úr henni.”
„Þúsund þakkir,” sagði
þúsundfætlan þegar hún fór út úr
skóbúðinni.
r j
Silungur, silungur, silungur —
það kemst ekkert annað að hjá
honum!
10 Vikan 28. tbl.