Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 59

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 59
ini mín voru grá en ég var því miður hvítur.” „Það gerir ekkert til,” sagði mold- varpan. „Þú veist kannski ekki að hvítur fíll er það allra fínasta sem nokkur maður getur eignast? ” „Fíll,” sagði Hvítfeldur, „hvað er nú það?” Moldvarpan, sem var mjög vitur, hló og sagði: „Það eru nú engir fílar í þessu landi en þú ert hvítur og þú átt að verða gjöf mín til bróður míns og konu hans þegar þau eiga silfur- brúðkaup.” Hvítfeldur sagði ekkert enda þótt hann væri að drepast úr forvitni. Hvað var silfurbrúðkaup? En mold- varpan gaf honum ekki langan tíma til að hugsa um það, hún lagði á borð og lét litla hungraða gestinn hafa nóg að borða. „Á morgun förum við til bróður míns og konu hans. Þau búa í sjöundu moldvörpuholunni á vinstri hönd og við náum vafalaust þangað á réttum tíma ef við leggjum snemma af stað í fyrramálið.” Hvítfeldur var ekkert ánægður með að þurfa að fara aftur út í kuld- ann en moldvarpan var svo góð. Sem betur fer var leiðin ekki löng og Hvít- feldi var varla orðið kalt þegar þeir komu á áfangastað. „Sjáið nú til, kæri bróðir og mág- kona,” sagði herra moldvarpa þegar þeir voru komnir í moldvörpu- íbúðina. „Hérna er gjöfin mín til ykkar. Þetta er hamingjudýr. Á meðan hann býr hjá ykkur mun hamingjan verða með ykkur.” Hjónin urðu mjög glöð en glaðastur allra var Hvítfeldur litli því nú hafði hann eignast dásamlegt heimili. Það var miklu betra en að flækjast úti í hinum kalda og hvíta heimi.________________________ LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR efr > GNElSm KVENDY'f? SVÍNA WNSRLL NIULVRA + SKANM- STOFIjN —V— £/MKom M'ÁlMUR m núll 'Bum ■f JEINS FAR6A ^ f, slit 2E/MS Htrt eicKi (xAMfiLL +VÝR una V V ~T~ V ■ v > \f— —Y~— —V— ÍL'AT LYÍKHVÍ- HNÖTTUR > z (ViuÚ/jLÍI/líl > nLlTLA srsnR", EKítl !NN + 2 EiNS > V > V / - > —v— H / R S* L > 1 «■ * R > V 6» MÚT/Mm BAjítn- ' R ilciH ' 5 ► ■ > < V > ) V > \r mrn ' OLIU- ' FÉLA íj > v / > FIMM V ► V 1 —V ! ► V ■ 3 KROSS QfiTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sér- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrfr böm og ungllnga Hú veit ég. Þú skipar nefnd til aö rann- saka rannsóknamefndina sem er aö rannsaka tengslþín viöÁiis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.