Vikan


Vikan - 05.12.1985, Qupperneq 9

Vikan - 05.12.1985, Qupperneq 9
13 ÍNÆSTUVIKU: Forsiðuviðtalið Við látum ekkert uppskátt um það að sinni en það verður svo sannarlega á sinum stað. Lífsreynsla: Ég er faðir líkamsræktar á íslandi. . . en ungu strákarnir vilja ekki viðurkenna mig. Þetta segir Bjarni Sveinsson, 77 ára gamall líkamsræktarmaður, í viðtali í næstu Viku. Bjarni segir frá gömlu vaxtarræktarkempun- um, ástarbréfaskriftum á ástandstímanum, starfi sínu að lík- amsræktarmálum og skoðunum sinum á heilsuræktarstöðv- unum sem tekið hafa við honum og hans líkum. Hefur þú stolið? Þessi Spurning er lögð fyrir fimm aðila og svörin leiða í Ijós að það er alls ekki sama að stela og að stela. Ein stal jóla- kortum, annar rófum, þriðji kossum. . . Anarkistarnir Friðsemdargrey eða hryðjuverkamenn? Í næstu Viku verður fjallað um anarkista, kenningar þeirra, hryðjuverk sem framin voru í nafni anarkismans og tengsl þeirra við nútíma- stjórnmálakenningar. Tiskan í næstu Viku er skótiska, i dálkinum Sitt af hvoru tagi verða jólasveinar, Leppalúði, jólasokkar, jólakort og dagatal, þá verður jólaföndur, Edda Andrésdóttir á öðrum fæti og efni i jólaveislu fyrir vini á eldhússíðu. Nýjar gardíaur á 50 krónur! Ef gardínurnar þínar þola vatn þá þola þær líka Bio-tex - undraþvotta- efni sem gerir gömlu gardínurnar sem nýjar á 15 mínútum. Þú setur ylvolgt vatn í bala eða baðker og 1 dl af bláu Bio-tex í hverja 10 1 af vatni. Þegar duftið hefur blandast vatninu leggur þú gardínurnar í. Eftir að hafa dregið gardínurnar fram og til baka í vatninu í u.þ.b. 10 mín. skolar þú þær í hreinu vatni og hengir til þerris. Árangurinn er augljós, gardínurnar verða sem nýjar og íbúðin fyllist ferskara lofti. Blátt Bio-tex í allan handþvott og grænt Bio-tex í þvottavélina (forþvottinn). Undraefni í allra hendur. Fæst í næstu verslun. Halldor Jónsson hf. Dugguvogi 8-10, sími 686066
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.