Vikan


Vikan - 05.12.1985, Side 36

Vikan - 05.12.1985, Side 36
vona œtla þœr að Gerður Pálmadóttir vera a Gerður er ung at- hafnakona. Hún út- skrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíða- skólans en sneri sér að fatahönnun. Gerður rekur nú bæði sauma- stofu og flytur inn fatn- að sem hún selur í versl- un sinni, Flónni. Reyndar er hún vel þekkt undir nafninu Gerðurí Flónni. Gerður er í bleikum jakkafötum úr nankin- efni með flauelsáferð og svartri rúllukragapeysu við. Hún er í pels því maður getur þurft að bregða sér bæjarleið þó jól séu — og hvenær skyldi skarta pelsi ef ekki á jólum? Gerður sagðist vera sérstaklega mikil jóla- manneskj a. ,, Aðdrag- andi jólanna og síðan þessi yndislegi friður og kyrrð sem leggst yfir, þetta er alveg yndisleg- ur tími,” sagði Gerður. i , ,En það skemmtileg- asta sem ég gef og fæ er recept upp á samveru seinna á árinu, til dæm- is boð í leikhús eða um samveru eina kvöld- stund,” sagði Gerður og vonum við að hún fái fullt af slíkum pökk- um um leið og við ósk- um henni gleðilegra jóla. 36 Vikan 49. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.