Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 36

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 36
vona œtla þœr að Gerður Pálmadóttir vera a Gerður er ung at- hafnakona. Hún út- skrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíða- skólans en sneri sér að fatahönnun. Gerður rekur nú bæði sauma- stofu og flytur inn fatn- að sem hún selur í versl- un sinni, Flónni. Reyndar er hún vel þekkt undir nafninu Gerðurí Flónni. Gerður er í bleikum jakkafötum úr nankin- efni með flauelsáferð og svartri rúllukragapeysu við. Hún er í pels því maður getur þurft að bregða sér bæjarleið þó jól séu — og hvenær skyldi skarta pelsi ef ekki á jólum? Gerður sagðist vera sérstaklega mikil jóla- manneskj a. ,, Aðdrag- andi jólanna og síðan þessi yndislegi friður og kyrrð sem leggst yfir, þetta er alveg yndisleg- ur tími,” sagði Gerður. i , ,En það skemmtileg- asta sem ég gef og fæ er recept upp á samveru seinna á árinu, til dæm- is boð í leikhús eða um samveru eina kvöld- stund,” sagði Gerður og vonum við að hún fái fullt af slíkum pökk- um um leið og við ósk- um henni gleðilegra jóla. 36 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.