Vikan


Vikan - 05.12.1985, Síða 37

Vikan - 05.12.1985, Síða 37
 Maríá Lovísa María Lovísa er vel þekktur fatahönnuður. Hún lærði í Danmörku. María rekur versl- unina Maríurnar og þar selur hún hönnun sína. María valdi rauðbleikan jakka með hettu og buxur við til að vera í á jólunum. ,,Þetta er svo jólalegur litur,” sagði hún. Hún er í svörtum toppi úr pallí- ettuefni við og með húfu úr sama efni. Allt er þetta að sjálf- sögðu hannað af henni. Skart- gripirnar fást einnig í verslun hennar. María sagðist ekki vera sér- staklega mikil jólamanneskja en það kæmi nú kannski til af því að þetta væri mesti annatíminn í versluninni. ,,Maður er svo þreyttur þegar jólin loksins koma að mestur rími fer í hvíld,” sagði María. ,,En þó er þetta nú skemmtilegur tími og þá sérstaklega að vera með barninu, borða matinn sem maðurinn minn eldar, og jóla- stemmningin,” bætti hún við. Aðspurð sagðist María helst óska sér að fá bíl í jólagjöf og vonum við að henni verði að ósk sinni um leið og við óskum henni gleðilegra jóla. 49. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.