Vikan


Vikan - 10.03.1988, Síða 13

Vikan - 10.03.1988, Síða 13
Dvergríkið Luxemburg í Mið-Evrópu er hrein veisla fyrir augað, slík er fegurð náttúru og bygginga. Áskrifendur Vikunnar í Luxemburg! Eins og lesendum Vikunnar er kunnugt, var einn áskrifandi Vikunnar fenginn til að ferðast fyrir blaðið til furstadæmisins Luxemburg, með það fyrir aug- um að segja ferðasöguna hér í blaðinu eftir heimkomuna. Þau hjónin Guðrún Þorbergsdóttir, sem áskrifandi og Páll Sigurðs- son fóru til Luxemburg um síð- ustu helgi ásamt Magnúsi Guðmundssyni ritstjóra, sem hafði það hlutverk að vera að- stoðarmaður og ljósmyndari í ferðinni. Ferðalangarnir komu til baka á þriðjudaginn, eftir ævintýra- ríka lúxusferð, sem gestgjafarnir á Hotel Pullmann í Luxemburg sáu til að var hin eftirminnileg- asta. Við á Vikunni bíðum spennt eftir ferðasögu þeirra hjóna, sem verður sú fyrsta af fjölmörgum, því Vikan ætlar að halda áfram að leita á náðir les- enda í þessu skyni. Fyrstu frá- sagnir þeirra hjóna birtast í næsta tölublaði Vikunnar. Áskrifendur, eins og Guðrún Guðrún Þorbergsdóttir sem vann ferð til Luxemborgar, segir frá ferðalaginu í næsta tölublaði. eru þá dregnir út og beðnir að ferðast, sér að kostnaðarlausu á einhvern spennandi stað og deila ánægjunni með öðrum les- endum blaðsins. Ritóu miklum höndum um mjúka og viðkvæma húð. - xxldiiRmtmþýsku iitiglmurcömmir

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.