Vikan


Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 30

Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 30
Sveitabrauð Þessa uppskrift fékk ég hjá móður minni en líklega kemur hún upphaflega frá Helgu Sig- urðardóttur. Þetta er mjög ein- föld uppskrift og er með venju- legu lyftidufti. Brauðið líkist „sveitabrauði" sem fæst í baka- ríum og ég mæli með að baka 4 brauð í einu. kr. 500 gr hveiti 11.75 6 tsk. lyftiduft 2.00 1 tsk. salt 0.50 1 msk. sykur 0.50 4 dl mjólk(má vera súr) 18.80 Krónur 33.55 Rafmagn 11.00 Alls kr. 44.55 Ekki er verra að setja hveitiklíð eða heilhveiti með og minnka þá hveiti að sama skapi. Blanda saman þurrefnum og væta í með mjólkinni. Hnoða vel og láta á smurða plötu eða í form. Brauð- ið má smyrja að ofan með eggi eða mjólk og skera í það. Baka neðst í ofni við 200°C í 4 5—60 mínútur. Franskbrauð Uppskrift sem var aftan á Finax poka. kr. 1/4 1 vatn 0 40 gr smjörlíki 5.20 2 tsk. salt 0.50 2 tsk. sykur (hunang) 0.50 1 kg hveiti 23.50 50 gr ger (4 tsk. þurrger) 5.00 Krónur: 34.70 Rafmagn 11.16 Alls kr. 45.86 Þetta eru tvö brauð þannig að hvert brauð kostar kr. 22.93! Formbrauð Uppskriftir úr bókinni Matbrauð af bestu gerð Hvítt formbrauð kr. 50 gr smjör eða smjörlíki 6.70 5 dl mjólk eða vatn 23.95 50 gr ger (3-4 tsk. þurrg.) 5.00 2 tsk. sykur 0.50 1-2 tsk. salt 0.50 um 800 gr hveiti 18.80 kúmen á hnífsoddi, ef vill Krónur: 55.45 Rafmagn 11.00 Alls kr. 66.45 Þetta er verð á tveim brauðum þannig að stykkið kostar kr. 33.22. Ef notað er vatn kostar brauðið 21.25. Brauðið er bakað við 200°C í 40 mínútur, en rétt áður en það er tekið út úr ofninum þá er það penslað með vatni. Jóbannesarbrauð (Matbrauð af bestu gerð) Þetta brauð er þétt í sér og fremur þungt, en bragðgott og afar hollt. Grahamsmjöl er ann- að nafn á heilhveiti. Deigið er hrært saman þar til það hangir sæmilega saman. Þá er það sett neðst í kaldan ofn og bakað við 200°C í 1 klst. 25 gr ger (2 tsk. þurrger) 5 dl vatn 1/2 msk salt 2 1/2 dl rúgmjöl 6 dl hveiti 2 1/2 dl grahamsmjöl 1 1/2 dl hveitiklíð Hafirabrauð (Matbrauð af bestu gerð) Þetta eru 20 stk smábrauð, alveg frábær. 6 dl mjólk 3 dl hafragrjón 50 gr ger ( 3 tsk þurrger) 1 dl olía 1—2 msk hunang 2 tsk. salt 1 dl hveitiklíð 12 dl hveiti. Hellið helmingnum af mjólkinni yfir hafragrjónin og látið standa í 30 mín. a.m.k. Setjið gerið < blönduna. Velgið olíuna og af- ganginn af mjólkinni í ca 37°C og hellið út í. Hunang, salt, hveitiklíð og megnið af hveitinu hrært saman við. Látið deigið hefast í um 30 mín. Setjið deigið á borð og hnoðið afganginum at hveitinu saman við. Skiptið deiginu í 20 hluta og rúllið úf þeim bollur. Fletið úr þeim kök- ur ca 10 cm í þvermál. Leggið þær á smurða plötu og látið þæf hefast. Bakið í 225 °C heiturf ofni um 10—12 mín. Takið úf ofninum og borðið. Ummmm. _____________________________^ 30 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.