Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 62

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 62
Björg hjá Pyramid ásamt sýningarstúlkum og kynni Nexusvaranna frá Englandi, Dorothy Lang, sem fræddi okkur á því að ísland væri eina landið utan Bandaríkjanna þar sem Nexusvörur væru auglýstar í sjónvarpi. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON Hársnyrtivörur sem notaðar eru á hársnyrtistofum eru yfir- leitt ekki fáanlegar annars staðar, enda keppast hársnyrti- vöruframleiðendur um að koma með á markaðinn sífellt betri vöru í von um að þeirra vara hljóti náð fyrir augum kröfu- harðs fagfólks í hársnyrtiiðnað- inum. Nýlega var hársnyrtifólki hér á landi kynnt nýtt merki í hár- snyrtivörum sem njóta mikillar hylli meðal kollega þeirra í Bandaríkjunum. Þessar vörur NEXUS Nýjar hórsnyrfivörur fyrír fagfólk heita Nexus sem er grískt orð sem merkir „að sameina“. Vör- urnar eru framieiddar af Jheri Redding en hársnyrtivörur með því nafni eru þekktar og viður- kenndar víða um heim og þar á meðal íslandi. Framleiðsla Nex- us varanna fer fram í f)ölsk>Tdu- fýrirtæki Reddings þar sem margir meðlimir fjölskyldunnar starfa saman að því að framleiða hársnyrtivörur sem fagólk á að geta treyst algjörlega á og veit að engir selja aðrir en fagfólk. Hjá Nexus hefur þeim tekist að blanda saman á nýjan hátt ávöxtum, jurtum o.fl. og útkom- an orðið fjölliða efhi sem er það langbesta sem náðst hefur í framleiðslu fyrir hár og skinn, segir í kynningarbæklingi. Flestir sem kaupa sér sjampó úti í búð velja sjampó sem ann- að hvort er ódýrt eða lyktar vel, en á hársnyrtistofum getur úr- valið verið ótrúlegt. í Nexus vörunum er hægt að fá sjampó sem inniheldur fitusýrur sem stuðla að rakajafhvægi, efhi sem koma í veg fyrir klofna hárenda, auka togstyrk hársins, vernda hárið fýrir útfjólubláum geislum sólar og svo mætti lengi telja. Á vörukynningu Nexus var lögð nokkur áhersla á litasjampó sem nota má í hverjum hárþvotti til að skýra hárlitinn, eða breyta honum, og auka um leið gljáa hársins. Einnig sagði kynnirinn, Dor- othy E. Lang sem hingað kom frá Englandi, frá efni sem hún taldi besta hársnyrtiefnið sem hún hefði kynnst. Þetta er „Emergencée", sem er efhi sem getur bjargað hári sem virkar al- gjörlega dautt og lífvana, vegna ofhotkunar á ýmsum kemískum efhum. Að meðferð lokinni á jafnvel litað og permanentliðað hár að ná því að vera gljáandi og mjúkt. Innflytjandi Nexus til ís- lands er Pyramid, Auðbrekku 21 í Kópavogi. Hár sýningarstúlknanna eftir meðferð með Nexus hársnyrtivörum. Hér kannar fagfólk áferð og mýkt hársins eftir að það hefur verið þvegið með litasjampói sem skýrir hárlitinn og gefur hárinu mikinn gljáa. Fagfólkinu nægir ekki að horfa á sýningarstúlkurnar. Hér er hár sem hefur verið permanentliðað með Nexus vörum grandskoðað. 62 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.