Vikan


Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 64

Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 64
Fjölskylduráð er gengið hafa frá móður til dóttur í margar kynslóðir / gegnum tíðina hafa margar þekktar fegurðardísir sagt að jurtaandlitsbað sé þeirra uppgötvun en það er í rauninni alþekkt ráð til að djúphreinsa húðina en ekki má nota þessa aðferð oftar en einu sinni í viku því þá hverfa úr húðinni of mik- ið af náttúrulegri húðfitu. Jurtaandlitsbað Sjóðið um V21 afvatni í nokk- uð stórum potti. Bætið út í saf- anum úr V2 sítrónu (eða berkin- um) og setjið síðan handfylli aí jurtum sem til eru á heimilinu út ípottinn. Algengustu tegund- irnar eru rósmarín, timian, mynta, marjoram, basilkum, steinselja, negull, kúmen, anís eða fennel fræ. Slökkvið undir pottinum og setjið hann á borð. Hyljið hárið og setjið stórt handklæði yfir höfuðið og pottinn. Haldið and- litinu í um 25—30 cm íjarlægð frá vatnsySrborðinu. Loídð aug- unum og leyfíð gufunni að vinna sína töfrahreinsun í um 15 mínútur. Á eftir er andlitið þvegið upp úr KÖLDU vatni til að loka svitaholunum. Jarðarber og rjómi Þig mun án efa langa að borða afganginn ef einhver verður og húðin mun líka njóta góðs af því. Jarðarber gera húðina stífa og virka mjög vel á feita eða óhreina húð. Ein notar bráðinn jarðarberjaís í staðinn fyrir fersk ber. Handfylli af jarðarberjum eru stöppuð. Stórri matskeið af rjóma blandað saman við. Setjið þykkt lag yfír andlit og háls (gott að nota rakbursta við þetta) leyfíð húðinni að njóta þessa í 10 mínútur. Þurrkað af með pappírsþurrku og vatni skvett yfír andlitið. Augnháraaþykkir Einfalt ráð til að láta augnhár- in vaxa og þykkna kemur frá Kentucky: Á hverju kvöldi er laxerolía borin á augnhárin. Þetta er allt og sumt! Laxerolía á líka að virka vel á brúnu flekkina sem vilja mynd- ast á höndum og í andliti: Nuddið blettina einfaldlega uppúr olíunni, tvisvar til þrisvar á dag. Ölkelduvatn sem fegrunarmeðal Ölkelduvatn er hressandi og er hægt að nota sem andlitsvatn eða til að setja yfír andlitsfarð- ann til að hann haldist betur. Þegar búið er að bera andlits- farðann á, þá er ölkelduvatni úðað yfír andlitið eða pappírs- þurrka er vætt með vatninu og henni síðan dúppað yfír allt and- litið. Farðinn rennur ekki af þessu heldur mun haldast leng- ur en vanalega. Floridamaski Appelsínur róa húðina og sumir trúa því að þær hjálpi til við að draga úr hrukkumyndun- um. Þær eiga að hafa góð áhrif á að jafna þurra og normal húð. Til að hreinsa húðina þá er app- elsína afhýdd og hún síðan tætt í mauk í blandara og blandið haframjöli saman við. Nuddið á vota húðina og leggið áherslu á þá staði sem eru feitir eða húðin gróf. Hreinsið vel af með volgu vatni. Við lágan hita er blandað sam- an í potti 1 msk. sagógrjónum og V2 bolla af ferskum appelsínu- safa. Þar út í er hrært 2 msk. af hunangi og „búðingurinn" lát- inn malla þar til hann hefur þykknað, hrært í af og til. Tek- inn af hitanum og látinn kólna. Appelsínumaukinu er smurt yfír andlitið og hálsinn og látið þorna í 20 mínútur og þá hreinsað vel af. 64 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.