Vikan


Vikan - 02.04.1992, Page 15

Vikan - 02.04.1992, Page 15
náð langt á listabrautinni, allir þekkja Pál Óskar Hjálmtýsson og Móeiði Júníusdóttur sem hafa heillaö landsins guma og snótir með þokkafullum söng og Margréti Eir, sem sigraði í fyrra og söng eitt lagið í Eurovision '92 með miklum ágætum. □ 15 ► Endurvinnslan og Umferðarráö voru ekkl meðal þeirra sem styrktyu keppnina en það voru hins vegar Landsbanki íslands, Einar J. Skúlason og Flugleiðir. - Þú söngst lagið Leitina að látúnsbarkanum, sem Stuð- menn sömdu og gerðu vinsælt hér um árið. Hvað réð valinu? „Pabbi benti mér á þetta lag af tilviljun og mér leist vel á þaö. Það hentar raddsviði mínu vel.“ VIKAN ◄ Nemend- ur fram- halds- skólanna troðfylltu Hótel ís- land og studdu dyggilega við bakið á sínum keppend- um. Hluti keppenda bíður eftir úrslitunum. A bak við sjást kynnar kvöldsins, þau Bergsveinn og Ágústa Auk þeirra standa uppi á senunni Jónatan Garðars son, formaður dómnefndarinnar, og Margrét Eir sem vann keppnina i fyrra og krýndi arftaka sinn. Þegar myndin er tekin er hún að segja langa sögu af pabba sínum til að reyna á taugar keppenda. - Ég þori aö veðja að þú hef- ur sungið opinberlega áður. Hvar og hvenær? „Það er rétt, ég er bæði í hljómsveit og söngsveit, hljóm- sveitin heitir Burkni en söng- sveitin heitir ekki neitt. Söng- sveitina skipa auk mín stelpurn- ar sem sungu fyrir mig bakradd- irnar. Við fáumst við raddaðan söng án undirleiks (acapella), líkt því og Raddbandiö er að gera. Ennþá höfum við ekki sungið á neinum skemmtunum nema í skólanum, en þetta er ofsalega gaman. Fyrir utan það leik ég Sínu vinnukonu í upp- færslu Herranætur á Sölku Völku." - Er það rétt ályktað að lítið hafi verið um nám hjá þér upp á síðkastið? „Já, en þaö stendur til bóta.“ - Skórnir þínir vöktu mikla lukku. Hvað eru hælarnir háir? „Eitthvaö í kringum tuttugu sentímetrar, held ég.“ - Að lokum fyrir karlkyns les- endur Vikunnar, er Margrét Sig- urðardóttir á lausu? „Já, þaö er hún.“ Það voru góðar fréttir fyrir karlpening landsins og Vikan óskar þessari hæfileikaríku stúlku enn og aftur til hamingju með sigurinn. Við minnum á að fyrrum þátttakendur og sigur- ► Sigurvegarinn er fundinn og hún veit ekki hvort hún á að hlæja eða gráta. Meðal verðlauna, sem Margrét fékk, voru peningar frá Landsbank- anum, stúdíó- timar og glæsi- legur farand- skjöldur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.