Vikan


Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 15

Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 15
náð langt á listabrautinni, allir þekkja Pál Óskar Hjálmtýsson og Móeiði Júníusdóttur sem hafa heillaö landsins guma og snótir með þokkafullum söng og Margréti Eir, sem sigraði í fyrra og söng eitt lagið í Eurovision '92 með miklum ágætum. □ 15 ► Endurvinnslan og Umferðarráö voru ekkl meðal þeirra sem styrktyu keppnina en það voru hins vegar Landsbanki íslands, Einar J. Skúlason og Flugleiðir. - Þú söngst lagið Leitina að látúnsbarkanum, sem Stuð- menn sömdu og gerðu vinsælt hér um árið. Hvað réð valinu? „Pabbi benti mér á þetta lag af tilviljun og mér leist vel á þaö. Það hentar raddsviði mínu vel.“ VIKAN ◄ Nemend- ur fram- halds- skólanna troðfylltu Hótel ís- land og studdu dyggilega við bakið á sínum keppend- um. Hluti keppenda bíður eftir úrslitunum. A bak við sjást kynnar kvöldsins, þau Bergsveinn og Ágústa Auk þeirra standa uppi á senunni Jónatan Garðars son, formaður dómnefndarinnar, og Margrét Eir sem vann keppnina i fyrra og krýndi arftaka sinn. Þegar myndin er tekin er hún að segja langa sögu af pabba sínum til að reyna á taugar keppenda. - Ég þori aö veðja að þú hef- ur sungið opinberlega áður. Hvar og hvenær? „Það er rétt, ég er bæði í hljómsveit og söngsveit, hljóm- sveitin heitir Burkni en söng- sveitin heitir ekki neitt. Söng- sveitina skipa auk mín stelpurn- ar sem sungu fyrir mig bakradd- irnar. Við fáumst við raddaðan söng án undirleiks (acapella), líkt því og Raddbandiö er að gera. Ennþá höfum við ekki sungið á neinum skemmtunum nema í skólanum, en þetta er ofsalega gaman. Fyrir utan það leik ég Sínu vinnukonu í upp- færslu Herranætur á Sölku Völku." - Er það rétt ályktað að lítið hafi verið um nám hjá þér upp á síðkastið? „Já, en þaö stendur til bóta.“ - Skórnir þínir vöktu mikla lukku. Hvað eru hælarnir háir? „Eitthvaö í kringum tuttugu sentímetrar, held ég.“ - Að lokum fyrir karlkyns les- endur Vikunnar, er Margrét Sig- urðardóttir á lausu? „Já, þaö er hún.“ Það voru góðar fréttir fyrir karlpening landsins og Vikan óskar þessari hæfileikaríku stúlku enn og aftur til hamingju með sigurinn. Við minnum á að fyrrum þátttakendur og sigur- ► Sigurvegarinn er fundinn og hún veit ekki hvort hún á að hlæja eða gráta. Meðal verðlauna, sem Margrét fékk, voru peningar frá Landsbank- anum, stúdíó- timar og glæsi- legur farand- skjöldur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.