Vikan


Vikan - 30.04.1992, Síða 6

Vikan - 30.04.1992, Síða 6
TEXTI: EINAR ÖRN STEFÁNSSON / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON - OG GÆTIOPNAÐ A MORGUN Fáir virdast eiga afturkvæmt til fyrri starfa og fornrar frægðar, ef þeir hafa orðið fyrir stórum áföllum í lífsstarfi sínu. Einkum virðist þetta áberandi í litlum samfélögum eins og hér á landi, þar sem allir þekkja alla og þekktir menn eru undir smásjánni. Einn þeirra fáu sem átt hafa því láni að fagna að „koma aftur“, eða eiga sitt „come- back“ eins og sagt er á ensk-íslensku, er Guðni Þórðarson ferðamálagarpur, Guðni f Sunnu eins og hann var löngum nefndur manna á meðal og er jafnvel enn. 6 VIKAN 9. TBL.1992

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.