Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 58

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 58
HESTADAGARIREIÐHOLLINNI Fegurðardrottning Norðurlands 1992, Pálína Halldórsdóttir sýndi Þokka frá Hólum. Þegar líða tekur á vetur fer heldur betur að fær- ast líf í tuskurnar um helgar í Reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík. Um hverja helgi er eitthvaö að gerast - skraut- sýningar, keppni eða kennsla í reiðmennsku og hestamennt. Þaö er orðinn árlegur viðburð- ur að hestamenn úr öllum fjórðungum landsins komi með reiðskjóta sína til sýning- ar í þessum glæsilegu húsa- kynnum, auk þess sem kyn- bótahross eru sýnd og boðið upp á skemmtan af ýmsu tagi. í vetur hafa Norðlendingar og Vestlendingar átt leik, hvorir sína helgina. Það þarf ekki að orðlengja það að húsfyllir var í báðum tilvikunum öll þrjú kvöldin sem sýningar fóru fram. Því sóttu Reiðhöllina heim um þrjú þúsund gestir hvora helgi. Það er mikiö fyrirtæki aö standa fyrir sýningum sem þessum - þó einkum ef sýn- endur koma utan af lands- byggðinni eins og í þessum til- vikum. Flytja þarf hrossin til borgarinnar með góðum fyrir- vara svo þau fái nægan tíma til að venjast aðstæðum og knaparnir tækifæri til aö þjálfa reiðskjótana eins og nauðsyn- legt er. Sýningarnar verða æ vand- aðri með hverju árinu en það eru ekki nema þrjú ár liðin frá því að íslenskum hestamönn- um gafst fyrst kostur á að stunda reiðmennsku innan- húss og því voru sýningar sem þessar nýlunda hér á landi. □ ► Björn Sveinsson á Varmalæk í Skagafirði sýndi gæðing sinn, Hrímni frá Hrafnagili, einn glæsi- legasta hest landsins. ► ► Gísli Hösk- uldsson á Hofsstöð- um sýndi Hauk frá Hrafnagili, á eftir- minnilegan hátt. Frá sýningu norðlenskra hestamanna. Hér fer fögur fánareið og fremstir fara bændurnir Þórir ísólfsson á Lækjamóti i Vestur-Húnavatnssýslu og Magni Kjartansson í Árgerði í Eyjafirði. 58 VIKAN 9. TBL. 1992 TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / LJÓSM.: EIRÍKUR JÓNSSON OG VALDIMAR KRISTINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.