Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 73

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 73
SKÓLABÖND School Ties gerist áriö 1955 og greinir frá lífinu f virtum heimavistarskóla. Vináttubönd eru mynduð og bresta. Ný- nemi kemur inn í hiö virta skólasamfélag og breytist margt viö það. í myndinni leika nýstirni eins og Brendan Fraser, Matt Damon og Randall Batinkoff. Kvikmyndirnar Stop or My Mother Will Shoot, Beetho- ven, The Looters, Housesitt- er og Leving Normal veröa sýndar í Laugarásbíói. The Man in the Moon verður sýnd f Sambíóunum en Boome- rang, School Ties og Jenni- fer 8 verða sýndar í Háskóla- bfói. NÝTT INDÍÁNA- ÆVINTÝRI The Last of the Mohicans er kvikmynd sem byggö er á skáldsögu James Ferrimore Cooper. Þetta er sígild skáld- saga sem greinir frá nýlendu- tímanum í Norður-Ameríku á 18. öld. Hún gerist sem sé á þeim tíma þegar villta vestrið hefur enn ekki verið uppgötv- að. Myndin greinirfrá nýlendu- stríði Frakka og Englendinga. Inn á milli standa hins vegar frumbyggjar Norður-Ameríku og ráöast þeir bæði á franska og enska innrásarliðið. Myndin þykir glæsilega vel tekin og er í sannkölluðum ævintýra- og hasarmyndastfl. Þarna leikur breski leikarinn Daniel Day Lewis en síðast sáum við til hans í óskarsverðlaunamynd- inni My Left Foot. Leikstjóri er Michael Mann, skapari Miami Vice-þáttanna. Hann hefur einu sinni áður leikstýrt kvik- mynd í fullri lengd, The Man- hunter sem gerð var árið 1986. STEVE MARTIN OG GOLDIE HAWN í NÝRRI GAMANMYND Þetta er góð blanda, finnst ykkur það ekki? Steve Martin og Goldie Hawn leika í mynd- inni Housesitter sem fjallar um snjallan arkitekt sem verð- ur ástfanginn af nafntoguðum meistarasvindlara sem leikinn er af Goldie Hawn. Leikstjóri er Frank Oz sem færði okkur hina grátbroslegu Dirty Rott- en Scoundrels árið 1988, ein- mitt með Steve Martin og Mic- hael Caine. LÉTTGEGGJAÐAR NÚTÍMAKONUR Christine Lahiti (A Cut from Above, Running on Empty) og Meg Tilly (Valmount, The two Jakes, The Big Chill) leika í gamanmyndinni Leaving Normal. Fjallar hún um tvær nútímakonur sem ákveða að breyta til og flýja amstur hvers- dagsins. Þær halda á vit ævin- týra, fara til Alaska og lenda þar í miklum raunum. Fyrir utan það ákveða þær að hefja nýtt og gjörbreytt líf. ► Skemmti- leg og hressileg blanda. Goldie Hawn og Steve Martin í gaman- myndinni House- sitter. ► Daniel Day Lewis sem indíáni i indíána- myndinni The Last of the Mohicans. ◄ Michael Douglas og Sharon Stone í hörkutrylli, Basic Instinct. ► Hundur- inn Beethoven í myndinni Beethoven. T Nútíma- konur sem breyta til og hefja nýtt líf i Alaska. Svipmynd úr Leaving Normal. BEETHOVEN Þessi mynd fjallar ekki um tón- skáldið snjalla heldur um St. Bernhards hund sem er tek- inn inn á heimili fjölskyldu nokkurrar. [ myndinni leika auk hvutta Charles Grodin (Taking Care of Business, Midnight Run), Bonnie Hunt og Dean Jones. FRÍAR HEMSENDiNGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÓNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensasvfgi 10 - þjónar þér allan sólarhringinn 9. TBL. 1992 VIKAN 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.