Vikan


Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 24

Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 24
TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR / UÓSMBRAGIÞÓR JÓSEPSSON GRISK MATARGERD í HLÍÐUNUM Það er ekki á hverjum degi sem íslensku fólki stendur til boða til að læra gríska matargerð og fá að bragða á grískum réttum, elduðum að grískri fyrirmynd. Nýlega gafst þó tækifæri til þess arna og var blaðamanni og Ijósmyndara Vikurinar boð- ið til veislu þar sem margs konar griskir réttir voru fram reiddir við mikinn áhuga og mikla ánægju gesta. Matargerðin var í höndum Ingibjargar Ingadóttur og fórst henni einstaklega vel úr hendi. Hún var búsett í Grikk- landi um nokkurra ára skeið, lærði þar hótelstjórnun og auk þess að matbúa veislumat ýmiss konar og vann hún við það um nokkurt skeið. „Ríkjandi þættir i grískri matargerð eru ólífuolían og hvítlaukurinn. Þessir tveir þættir eru ómissandi og not- aðir daglega. í Grikklandi gefa konur sér tíma fyrir elda- mennskuna, setja svuntuna uþþ klukkan tíu um morgun- inn og taka hana niður klukk- an tólf þegar maturinn er tilbú- inn. Oft er matur lagaður til tveggja eða þriggja daga og búnir til stórir skammtar i einu og er þetta mjög hentugt. Einnig fara húsmæður oft með stærðar ílát full af mat út í bakaríið á horninu og fá mat- inn bakaðan þar en matur er mikið sameiningarafl grísku fjölskyldunnar og svigna borð undan kræsingum þegar stór- fjölskyldan hittist." Matseðillinn þetta kvöld í Hlíðunum samanstóð af þremur forréttum, einum aðal- rétti og voru siðan þistasíu- hnetur i eftirrétt. Þar sem ekk- ert grískt vín er að finna í vín- búðum á íslandi var franskt hvítvín látið duga og var það drukkið með matnum. Ekki er heldur hægt að fá gríska ólífu- olíu hér á landi en Ingibjörg hefur hug á að koma grískri ólífuolíu á íslenskan markað og hún notaði „Akropolisólifu- olíuna", sem framleidd er á Peloponnesskaganum, við matargerðina þetta kvöld. Hér eru uppskriftir að rétt- unum sem Ingibjörg gaf gest- um sínum að borða og vonum við að sem flestir prófi að matbúa þá sér og öðrum til ánægju. 24 VIKAN 17.TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.