Vikan


Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 25

Vikan - 26.08.1993, Blaðsíða 25
FORRÉTTIR Eggaldinsalat (Melitzanosalata): 1-2 stór eggatdin 1 lítill laukur, smátt skorinn 1 hvítlauksrif, smátt saxað 60 ml ólífuolía 1 tsk. vínedik eða safi úr hálfri sítrónu salt og svartur pipar steinselju stráð yfir í lokin Eggaldinin bökuð í ofni í 40 mín. (pikkuð með gafli áður en þau fara í ofninn). Hýðið tekið af þeim og mjúkur inn- maturinn settur ( blandara ásamt hinu hráefninu og blandað vel saman. Grísk jógúrtsósa (Tzatziki): 1 msk. ólífuolía 1 tsk. vínedik 1-2 lauf pressaður hvítlaukur 2 box hrein jógúrt 1/2 gúrka, rifin með rifjárni (má taka hýðið af) 1/2 tsk. dill Saltið og piprið örlítið og setjið síðan 3-4 svarfar ólífur ofan á sósuna til skrauts. Grískt salat að hætti þorpsbúa: 6 tómatar 1 agúrka 2 rauðlaukar fetaostur í litlum teningum svartar ólífur (eftir smekk) ólífuolía vínedik (ef vill) oregano stráð yfir AÐALRÉTTUR Djúpsteiktur saltfiskur (Bakalau): Útvatnaður saltfiskur í bitum sleiktur í ólífuolíu eftir að hafa verið dýft ofan í orly-deig. Þykk hvítlaukssósa (Skorðalfa): 4 rifin hvítlauksrif 6 brauðsneiðar, bleyttar í vatni í 10 mín. 2 msk. vínedik salt 4-5 msk. ólífuolía 1-2 msk. vatn 50 g muldar valhnetur Öllu blandað saman í blandara Tómat- og kartöfluréttur (Yachni): 3 laukar, smátt skornir 2 dósir heilir tómatar 4 msk. ólífuolía 8 stórar kartöflur, afhýddar og skornar í sneiðar Soðið saman í potti og framreitt með fiski eða kjöti. Einnig notað sem aðalréttur og þá með niðurskornum feta- osti sem laugaður er í ólífuol- íu og oregano stráð yfir. □ 17.TBL. 1993 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.