Vikan


Vikan - 26.08.1993, Side 52

Vikan - 26.08.1993, Side 52
CAMPBELL’S FISKRÉTTUR f. 4 200 g sveppir 1 blaðlaukur 1 gul paprika 1 pressaður hvítlauksgeiri 600 g búri (roð og beinlaus) 2 msk. hveiti 1 tsk. jurtasalt Vi tsk cayennepipar 2 msk. smjör 1 dl hvítvín 1 dós CAMPBELL’S sveppasúpa 2 dl rjónii Saxið sveppi, blaðlauk og papriku og steikið í smjöri á pönnu. Bætið hvítlauknum í og látið krauma áfram í 1-2 mínútur. Skerið búrann í bita. Blandið saman hveiti, jurtasalti og cayennepipar og veltið fiskbitunum upp úr hveitiblöndunni. Bræðið smjörið á pönnu og léttsteikið búrann. Raðið fiskbitunum í smurt, eldfast mót og dreifið grænmetinu yfir. Hell- ið hvítvíninu yfir og bakið við 200 gráður í 5-10 mínútur. Blandið saman sveppasúpunni og rjómanum og hellið yfir fiskinn. Bakið fiskinn áfram í 5-10 mínútur eða þar til sósan er vel heit. Berið fram með hrísgrjónum eða pasta. CAMPELL’S BRAUÐRÉTTUR f. 4 4—6 sneiðar franskbrauðssneiðar 6—8 sneiðar beikon 1 laukur 100 gr. ferskir svepptr 1 lítil dós ananaskurl Vi tsk. paprika 1 dós CAMPELL’S Ham & Cheese 2 dl rifinn óðalsostur Smyrjið eldfast form og raðið brauðinu á botninn. Steikið beikonið, laukinn og sveppina. Dreifið ananaskurlinu yfir brauðið. Stráið papr- ikunni yfir. Blandið saman súpunni, beikoninu, lauknum og sveppun- um og hellið yfir anananskurlið. Dreifið rifna ostinum yfir og bakið í 15-20 mín. við 180 gráður. CAMPBELL'S KJÖTSÚPA f. 6 3 gulrcetur 3 sellerístilkar '/2 sellerírót 2 stórir laukar 200 g spergilkál 2 hvítlauksrif 2 msk. smjör 1 dós tómatar 1 tsk. jurtasalt '/2 tsk. svartur pipar 1 tsk. timían frá Ducros 1 tsk. basil frá Ducros 2 dósir CAMPBELL’S CONSOMMÉ 600 g nautalund 2 dl rjómi 3 msk. saxaðar ðlífur Hreinsið og saxið grænmetið og létt- steikið það í smjörinu í potti ásamt hvítlauknum (grænmetið á ekki að brúnast). Bætið tómötunum ásamt saf- anum af þeim, salti, pipar, timían og basil í og látið krauma í 5-10 mínútur. Hellið Campells soðinu saman við og sjóðið áfram í 10 mínútur. Skerið nautalundina í mjóar ræmur og bætið út í súpuna þegar 2-3 mínútur eru eftir af suðutímanum. Þeytið rjómann, skiptið súpunni á diskana og setjið rjómatopp ofan á, stráið söxuðum ólíf- um yfir rjómann þegar súpan er borin fram. Berið fram gott brauð með súp- unni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.