Vikan


Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 52

Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 52
CAMPBELL’S FISKRÉTTUR f. 4 200 g sveppir 1 blaðlaukur 1 gul paprika 1 pressaður hvítlauksgeiri 600 g búri (roð og beinlaus) 2 msk. hveiti 1 tsk. jurtasalt Vi tsk cayennepipar 2 msk. smjör 1 dl hvítvín 1 dós CAMPBELL’S sveppasúpa 2 dl rjónii Saxið sveppi, blaðlauk og papriku og steikið í smjöri á pönnu. Bætið hvítlauknum í og látið krauma áfram í 1-2 mínútur. Skerið búrann í bita. Blandið saman hveiti, jurtasalti og cayennepipar og veltið fiskbitunum upp úr hveitiblöndunni. Bræðið smjörið á pönnu og léttsteikið búrann. Raðið fiskbitunum í smurt, eldfast mót og dreifið grænmetinu yfir. Hell- ið hvítvíninu yfir og bakið við 200 gráður í 5-10 mínútur. Blandið saman sveppasúpunni og rjómanum og hellið yfir fiskinn. Bakið fiskinn áfram í 5-10 mínútur eða þar til sósan er vel heit. Berið fram með hrísgrjónum eða pasta. CAMPELL’S BRAUÐRÉTTUR f. 4 4—6 sneiðar franskbrauðssneiðar 6—8 sneiðar beikon 1 laukur 100 gr. ferskir svepptr 1 lítil dós ananaskurl Vi tsk. paprika 1 dós CAMPELL’S Ham & Cheese 2 dl rifinn óðalsostur Smyrjið eldfast form og raðið brauðinu á botninn. Steikið beikonið, laukinn og sveppina. Dreifið ananaskurlinu yfir brauðið. Stráið papr- ikunni yfir. Blandið saman súpunni, beikoninu, lauknum og sveppun- um og hellið yfir anananskurlið. Dreifið rifna ostinum yfir og bakið í 15-20 mín. við 180 gráður. CAMPBELL'S KJÖTSÚPA f. 6 3 gulrcetur 3 sellerístilkar '/2 sellerírót 2 stórir laukar 200 g spergilkál 2 hvítlauksrif 2 msk. smjör 1 dós tómatar 1 tsk. jurtasalt '/2 tsk. svartur pipar 1 tsk. timían frá Ducros 1 tsk. basil frá Ducros 2 dósir CAMPBELL’S CONSOMMÉ 600 g nautalund 2 dl rjómi 3 msk. saxaðar ðlífur Hreinsið og saxið grænmetið og létt- steikið það í smjörinu í potti ásamt hvítlauknum (grænmetið á ekki að brúnast). Bætið tómötunum ásamt saf- anum af þeim, salti, pipar, timían og basil í og látið krauma í 5-10 mínútur. Hellið Campells soðinu saman við og sjóðið áfram í 10 mínútur. Skerið nautalundina í mjóar ræmur og bætið út í súpuna þegar 2-3 mínútur eru eftir af suðutímanum. Þeytið rjómann, skiptið súpunni á diskana og setjið rjómatopp ofan á, stráið söxuðum ólíf- um yfir rjómann þegar súpan er borin fram. Berið fram gott brauð með súp- unni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.