Vikan


Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 11

Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 11
að framið verði óhugnanlegt morð. Ég er ekki viss um að það tengist þessum hring en það tengist ótvírætt einhvers konar glæpastarfsemi.“ Þá sér hún átök á heimili í Reykjavík enda með skelf- ingu og verða tilefni mikillar umræðu um ofbeldi á heimil- um - og um það hve fjár- hagsvandi heimilanna sé farinn að eiga sér Ijótar skuggahliðar. Umræðan verður langvarandi og æ op- inskárri. „Því miður er ekkert að draga úr afbrotum og of- beldi. Innbrotsþjófar munu þvert á móti gerast enn djarf- ari og illskeyttari. Okkur á eftir að hrylla við fréttum af ofbeldi," segir völvan þung- búin. Fórnarlömb ofbeldis og aðstandendur þeirra munu láta meira til sín heyra en nokkru sinni fyrr. Vegna óánægju með hversu vægt löggjafarvaldið þykir taka á afbrotamönnum verður í sviðsljósinu stofnun „heima- varnarliðs" almennra borg- ara í vissum hverfum. Nýjar áherslur í forvörnum eiga eftir að skila unglingun- um okkar miklum árangri. „Meðan við erum svona fá getum við tekið á fíkniefna- vandanum af festu og ör- yggi,“ segir völvan. „Málið er einfaldlega að standa upp og gera það, en ekki tala hver í sínu horni. Við eigum að hjálpa þeim sem hafa villst inn á þessa braut, þetta er ekkert verra fólk en ég eða þú. Við megum ekki missa einn einasta mann í þetta. Veitum þeim hjálp, það er hægt.“ Hún bætir við: „Ég er látin vera svo ákveðin hérna, það er ýtt á bakið á mér.“ Sá árangur sem næst í forvörnum með samstilltu Mikil átök veröa í kringum sölu banka - en þaö hefur sinar jákvæöu hliöar. Ólafur Ragnar veröur ekki ánægöur meö kosningaúrslitin. átaki allra landsmanna mun skila svo undra- verðum árangri að hróður okkar berst langt út fyrir landstein- ana. ÁTÖK OG BARÁTTA Völvan segir baráttu Sophiu Hansen Ijúka á næsta ári. Þessi bar- átta og útkoma hennar hefur lagst mjög þungt á völvuna og hún óttast að nú fari að gæta meira ofbeidis í málinu. Henni verður stirt um stef þegar hún segir: „Ég fæ ekki séð að telpurnar komi heim til Sophiu en við megum ekki gefa upp von- ina um farsælan endi þessa máls. Vonandi bænheyrir Guð okkur.“ Völvan sér tvær litlar flug- vélar farast á næsta ári. Hún er full hluttekningar þegar hún skýrir frá því að talan þrír hafi birst henni í því sambandi og að henni sýnist annað slysið verða vegna óveðurs. Mikil barátta brýst út milli tveggja stórverslana og verður nýjum brögðum beitt. Reynt verður að hafa veikari aðilann undir og vegið hat- rmmlega að honum í þeim tilgangi. Sá aðili þarf að leggja mjög p, hart að sér til þess að standast aðförina. Á árinu loka margar gamalgrónar verslanir og aðrar spretta upp. Alltaf finnast ofurhugar í þessu samfélagi sem a sig geta gert betur. í iglunni á eftir að eiga sér 5 ör breyting. Samkeppni á eftir að aukast í verslun á árinu, til hagsbóta fyrir neyt- endur. Guömundur Arni á eftir aö glíma viö forystumenn eigin flokks eigi síöur en annarra . . . Ingibjörgu Sólrúnu vegnar vel í borgarstjóraembættinu -en . . . ATVINNUVONIR OG FJÁRHAGUR Atvinnuástand batnar ekki að ráði fyrr en síðari hluta árs eða í byrjun árs '96. Þó verður um mikla aukningu að ræða í húsbyggingum. Þessi aukning á sér stað um eða upp úr miðju ári. Ný atvinnutækifæri koma fram á sjónarsviðið þegar tvö stórfyrirtæki taka til starfa. Raforkusala úr landi Þjóö í örum vexti .. . Útvarps- rekstur f kröggum. Veröur mesta kaupmáttaraukningin hjá bændum? Hróöur íslend- inga vegna framgöngu í forvarnar- starfi á eftir aö berast víöa. verður skoðuð fyrir alvöru á árinu. Samvinnuverkefni við út- lönd gefur atvinnuvon og fljótlega á árinu er þess að vænta að erlendir fjárfestar veiti fjármagni inn í (slenska veltu. Það verður vegna verkefnis sem hefur verið lengi í deiglunni og á eftir að koma okkur mjög til góða. 12. TBL. 1994 VIKAN 1 1 VÖLVUSPÁIN 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.