Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 31

Vikan - 20.12.1994, Síða 31
NNASTORFUM EKKI SJÚKRALIÐI VEGNA LAUNANNA „Ég ákvaö ekki aö veröa sjúkraliði launanna vegna heldur vegna þess aö um- önnunarstörí heilluöu mig og eiga vel viö mig,“ segir Stef- án Sturla Svavarsson sem starfað hefur sem sjúkraliði síðan 1986 og helgar nú geðdeild Landspítalans krafta sína. „Ég fékk áhug- ann á starfinu þegar ég vann sem gæslumaður á Kleppi. Ég sá líka að með því að fara í sjúkraliðanám gæti ég náð mér í starfsréttindi án þess að fara í langskóla- nám. Þar að auki geta sjúkraliðar auðveldlega orðið sér úti um trygga vinnu, bæði hér á landi sem og á hinum Norðurlöndunum." Fyrir nokkru gerði Stefán Sturla könnun meðal karl- sjúkraliða þar sem meðal annars var spurt hvort þeir hefðu orðið fyrir kynferðis- legri áreitni á vinnustað og hvort þeir væru látnir vinna Eg sá líka aö meö því aö fara í sjúkraliöanám gæti ég náö mér í starfsréttindi án þess aö fara í langskólanám. vettlingana á höndunum. Ég segi hins vegar barninu að hafa vettlingana í vasanum og ef þvf verði kalt setji það þá á sig. Þannig fær barnið að finna muninn. Ég veit þó ekki hvort þetta er vegna kyn- ferðis míns eða bara pers- ónuleika." Árna finnst ástæða til að hvetja sem flesta karlmenn til að leggja fyrir sig leikskóla- kennarastarfið. „Mér finnst vanta aö það nám sem Fósturskólinn býður upp á, sé bæði auglýst sem valkostur fyrir stelpur og stráka. Þeir eru ekki vanir barnapíustörfum eins og stelpurnar og hafa því færri tækifæri til að nálgast börn. Það er slæmt fyrir allar starfs- stéttir að vera eingöngu skip- aðar öðru kyninu því þá fara þær á mis við það sem hitt býr yfir. Jafnréttið verður að gilda í báðar áttir. Fjölskyld- umynstriö hefur breyst mjög mikið á síðustu árum þar sem mörg börn eru alin upp af ein- stæðri móður. Ég las í blaði fyrir skömmu að barn geti komist alla leið upp í mennta- skóla án þess að komast í tæri við karlkyns kennara. Það er engum hollt að karl- menn séu týndur þjóðflokkur fyrir börnum.“ erfiðari störf en kvensjúkra- liðarnir. „Helmingur þeirra sem svöruðu höfðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnu- stað. Öllum fannst þeir vera látnir vinna erfiðari störf en þeir sættu sig hins vegar al- veg við það.“ Stefán Sturla hefur einnig reynslu af því að starfa í karlasamfélagi því hann læröi til tollvarðar og starfaði sem slíkur í nokkur ár. „Munurinn á kvenkyns yfir- mönnum annars vegar og karlkyns yfirmönnum hins vegar kom mér mikið á óvart. Kvenfólkið á það nefnilega til að fara mjög illa með kvenkyns undirmenn sína og leggja þá jafnvel í einelti. Það tíðkast varla hjá körlunum sem taka meira til- lit til kvenkyns undirmanna. Ég hef þó blessunarlega unnið undir góðum kvenkyns deildarstjórum sem margir hafa reynst mér vel í gegn- um tíðina og verið góðir stjórnendur og þá sérstak- lega hjúkrunarframkvæmda- stjórar Kleppsspftala. Það er erfitt starf að stjórna stórum sjúkradeildum með 30-40 manna starfsliði og ekki öll- um gefið. Samstarf mitt með konum hefur líka sannfært mig um það að hefði það fengið að ráða meiru um heimspólitíkina í gegnum tíðina hefðu færri stríð verið háð og minni þjáningar látn- ar viðgangast í heiminum." Stefán Sturla hefur mikinn áhuga á að læra hjúkrunar- fræði en býst ekki við að það verði á næstunni. „Ég eignaðist þríbura fyrir skömmu og eiga þeir eflaust eftir að taka allan minn frí- tíma næstu árin.“ □ 12. TBL. 1994 VIKAN 31 ATVINNULÍFIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.