Vikan - 20.12.1994, Page 40
Ljósm.: Bragi Þór Jósefsson
• Pioneer ODR, hljóðkerfi í
bíla (Hljómbær).
Pioneer PD-703 er besti geislaspilarinn aö mati hinis virta tímarits „What Hi-Fi“. Hér er skífan sem
snýr geisladiskinum óvenju þung til aö bæta jafnvægiö. Diskinum er hvolft ofan á skífuna öfugt viö
þaö sem viö erum vön og geislinn sem les af diskinum kemur ofan frá. Hátíönisviöiö fær aö njóta sín
og viö þaö mýkist hljómurinn. Japis er meö umboðið.
OðPIONŒR PD-S703 —~ - - Ugatij Unk Ccnvtmm
01 0 1 01:10 mmmmm r« JC-83
í Takti
fæst
NAD
910,
sem fag-
tímarit
fjórtán
landa
völdu
besta
*
Asýningu á hljómtækj-
um í London í októ-
berlok birtu nokkur
tímarit og samtök lista sína yfir
bestu græjurnar. Þetta eru
þau hljómtæki, sem fást hér-
lendis, og enginn ætti að láta
fara fram hjá sér að skoða og
um-
hverfis-
magnar-
ann
1994-
95.
hlusta á. Hér eru aðeins nokk-
ur nefnd.
Samtök gagnrýnenda evr-
ópska fagtímarita völdu eft-
Sigurganga Marantz heldur áfram. Marantz CD-63, sem fæst
í Radíóbúóinni, hlaut Evrópuverölaun fagrita sem besti geis-
laspilarinn.
irfarandi tæki þau bestu í
Evrópu:
• Marantz CD-63, besti
geislaspilarinn (Radíóbúðin).
• Celestion 3 Mkll, besti
hátalarinn (Japis).
• Kenwood KX-7050S, besta
segulbandstækið (Taktur).
• NAD 910, besti heimabíó-
magnarinn (Taktur).
Tímaritið „Home Entertain-
ment“ valdi eftirfarandi:
• Toshiba 2939DB, besta
sambyggða sjónvarp +
heimabíóhljóðkerfið (E. Far-
estveit).
• Philips 28W632A (Wi-
descreen), besta sjónvarpið
með bíóskjá (Heimilistæki).
• Sony SLV-E80, besta
myndbandstækið (Japis).
• Pioneer CLD-2950, besti
myndgeislaspilarinn (Hljóm-
bær).
• Denon AVC-3530, besti
heimabíómagnarinn (Japis).
• Aiwa NSX-D939, besta
hljómtækjasamstæðan með
heimabíói (Japis).
• Mordaunt-Short CS1, besta
hátalarakerfið (Radíóbúðin).
• Myndin flóttamaðurinn fékk
bestu dómana fyrir hljóðgæði.
Flestir hafa þó líklega beðið
eftir dómum tímaritsins
„What Hi-Fi“ um bestu
græjur síðasta árs en það
valdi eftirfarandi:
• Pioneer PD-S703, besti
geislaspilarinn (Hljómbær).
• Kenwood KA-3020SE,
besti magnarinn (Taktur).
• NAD 402, besta útvarpið
(Taktur).
• Yamaha KX-580, besta
segulbandstækið (Hljómco).
• Aiwa NSX-540, besta
hljómtækjasamstæðan (Jap-
is).
. . . en bestu kaupin voru að
þeirra mati Pioneer PD-
S703 geislaspilarinn - og þá
er bara að fara með listann
og fá að hlusta. □
Geisladiskurinn sem fylgdi jólablaói Vikunnar 1991 nýkominn úr fryst-
inum. ..
HVERNIG BÆTA MÁ
[ÍIÉDQífflOKlK] I
GEISLASPILARANUM
lls kyns áhöld, tæki
og búnaður fást sem
er ætlað að bæta
hljóminn í geislaspilurum.
Tússpennar (strik á jaðar-
inn) hafa fengið misgóða
dóma en oftast lélega.
Umbreytar (D/A converter)
eru tæki sem eiga að breyta
stafrænum merkjum í hljóð-
ræn (sbr. hljóðið frá plötu-
spilaranum) og kosta tugi
þúsunda eru gjarnan notuð
en verða þá að vera betri en
sami búnaður í sþilaranum.
Þessi tæki eru einnig misjöfn
en því dýrari því betri.
Einnig fást mottur sem eru
fylltar af sílikoni og hefur ein
gerð (Townsend Sink) fengið
viðurkenningu fyrir stórbætt-
an hljóm. Einnig fást pinnar
undir fæturna sem eiga að
einangra spilarann frá hreyf-
ingu eða titringi frá tónlistinni
úr hátölurunum.
En ef þú vilt bæta hljóminn
án þess að borga krónu má
setja geisladiskana í frystinn
yfir nótt og þá batnar hljóm-
urinn! Þessi aðferð fékk 5
stjörnur nýlega í „What Hi-
Fi“ tímaritinu. Þá er bara að
prófa. □
40 VIKAN 12. TBL. 1994