Vikan - 20.12.1994, Page 41
er i dýrari kantinum; Arcam —l
Alpha 5 en því miður fæst x
hann ekki hérlendis. zd
Þá er þér ekkert að van- "'
búnaði að fara með listann í kJ'
Japis, Heimilistæki, Hljóm-
bæ, Radíóbúðina og víðar ^
og fá að hlusta á bestu ^
geislaspilarana sem fást á ^
viðráðanlegu verði.
Mikilvægt er að fá leyfi til
að skila geislaspilaranum ef tv
ykkur líkar hann ekki þegar ^
heim er komið. Hinsvegar er c/>
hætt við að góður geislaspil- O
ari opinberi galla í gömlum Z
magnara og hátölurunum og
þá er ekki víst að geislaspil-
ari sé það eina sem þarf að
kaupa. □
Kenwood DP-7050 og TEAC
VRDS-10.
En það eru ekki sömu nið-
urstöðurnar í öllum tímarit-
unum. „Hi-Fi News“ er ann-
að mjög virt breskt tímarit
þar sem m.a. er fjallað um
spilara sem kosta hundruð
þúsunda.
Þar er einnig getið um
geisaspilara sem vert er að
hlusta á og fást á viðráðan-
legu verði eins
og NAD 502 og j
Pioneer PD-
S802, sem fá
báðir betri dóma • j
en Marantz geis- \
laspilarinn! Að % ‘
vísu fást geis- M •,;,
laspilarar á rúma | :
milljón hingað 'L'.Mi/
komnir, sem eru 1
betri en þeir sem Máfi
eru taldir upp hér,
en um þennan '
verðflokk verður .JjM
ekki fjallað. I f^r
Endanlega nið- ' '|Épj
urstaðan hlýtur -iÆ''
þó að vera sölu- M-gm
tölurnar, þ.e. þeir fff fj'T;®
bestu (á viðráð- íf'lf W
að verður að segjast
leins og er að „Breska
virðist vera
anlegu verði!) hljóta að vera
meðal þeirra vinsælustu.
Nokkrir mest seldu geisla-
spilararnir í Bretlandi, sem
ættu að fást hérlendis, auk
Marantz eru eftirfarandi:
Aiwa XC-300, Sherwood
CD-3020R, Technics SL-
PG340A & -440A, NAD 502
og sá sem oftast er valinn
þegar skipta á yfir í meiri
gæði og næsta verðflokk en
sándið'
vinsælt hérlendis, bæði hvað
varðar tónlistina og hljóm-
flutningstækin. Þetta á við
fleiri lönd eða markaðs-
svæði. Það er því ekki fjarri
lagi að fylgjast með umræð-
unni um bestu og vinsælustu
geislasþilarana í Bretlandi.
í þreska tímaritinu „What
Hi-Fi“, sem framkvæmir
hlustlausa úttekt á gæðum
hljómtækja, hafa Marantz
geislaspilararnir fengið bestu
dómana í samanburðarpróf-
um um besta geislaspilarann
í Bretlandi. Lítum aðeins á
ferilinn:
• 1993 var sérútgáfa
CD52IIMk SE (Special Edi-
tion) valinn sá besti í Bret-
landi.
• 1992 var Marantz
CD52IIMk valinn besti spila-
rinn í sínum verðflokki.
• 1991 var Rotel
RCD-965BX bestur en ekki
er víst að hann fáist lengur.
Þeir geislaspilarar, sem
einnig lentu í úrslitunum '93,
voru: Sherwood CD-5010R,
KLASSÍK FYRIR BYRJENDUR
ala á klassískri tónlist
hefur stóraukist
vegna tilkomu geisla-
diska. Að sögn sumra er
popptónlistin svo léleg að
hippakynslóðin, sem lagði
grunninn að plötu-
markaðnum á sínum tíma,
er nú farin að snúa sér að
klassíkinni.
Hvað svo sem veldur þá
er erfitt að vera byrjandi í
kaupum á klassík. Þó eru
nokkur atriði sem hafa hjálp-
að mörgum.
• Fyrst er að átta sig á
hvers konar tónlist er
skemmtilegust; óperur, fiðlu-
eða píanókonsertar, kórar,
sópran- eða tenórraddir og
svo má lengi telja. Margir fá
sér í fyrstu disk með blönd-
uðu efni til að kynnast ýms-
um tegundum klassískrar
tónlistar.
Þegar velja á einhverja
ákveðna tónlist er best að
spyrja afgreiðslufólkið. Ef þú
ert á réttum stað ætti starfs-
fólkið að hafa góða þekkingu
á efninu.
Algengast er að byrjað sé
að hlusta á svokallaða létt-
klassíska tónlist, enda er
hún vinsælust.
• Þá á einnig að vera í
versluninni uppflettiritið
„Collins Guide to Classical
CD“. Þar má fletta upp á
nær öllum útgefnum diskum
og lesa dóma sérfræðinga
um þá. Það má finna ódýrar
útgáfur frá t.d. Naxos (um
700 kr. diskurinn) sem fá
þrjár stjörnur en 1900 kr. út-
gáfa fær kannski eina eða
tvær! Það er óþarfi að missa
áhugann strax í upþhafi
vegna lélegrar upptöku eða
flutnings á annars góðu
verki.
• Nokkrir uppsýsingabækl-
ingar fást gefins t.d. hjá Jap-
is. í einum eru tínd til 100
vinsælustu verkin af ýmsum
tegundum klassískrar tónlist-
ar (bæklingur frá Naxos).
Þessir bæklingar eru frá
nokkrum fyrirtækjum sem
sérhæfa sig í útgáfu. Einnig
fæst í Japis mjög skrautleg-
ur bæklingur (Nimbus) um
endurútgáfur á efni gömlu
meistaranna. Allt einstakar
upptökur á mjög góðu verði.
• Sumir detta niður á sér-
staka flytjendur og halda
tryggð við þá. Algengt er að
Pavarotti seljist vel, Cecilia
Bartoli sópran, Nigel Ken-
nedy fiðla, Yo-Yo Ma selló,
Ashkenazy píanó og fleiri,
fleiri listamenn sem oft má
sjá á topp 10 sölulistum.
Aðrir velja verk með til-
teknum stjórnendum. Sem
dæmi má nefna að tónverk
undir stjórn Karajans og
Bernsteins eru alltaf jafngóð
og Charles Dutoit hjá Mont-
real sinfóníunni hefur vakið
mikla athygli nýverið sem og
Sakari hjá íslensku Sinfón-
íuhljómsveitinni.
kynnum okkur þessa tegund
tónlistar þetur. Prófið því
endilega eitthvað klassískt
næst og það má gjarna sþila
sum stórverkin hátt, mjög
hátt. Þau voru jú leikin þann-
ig! □
• Einnig er fjöldi stórgóðra,
en nær óþekktra, listamanna
sem fá aldrei þá auglýsingu
sem stóru úgáfufyrirtækin
gefa sínum listamönnum og
eru sumir þó ekkert síðri.
Dæmi um þetta er Idil Biret
frá Tyrklandi sem spilar á
píanó og hefur túlkað
Chopin undravel (Nax-
os).
Þegar góð upptaka
og góður
flutningur
fer saman á
skemmtilegu
verki og í
góðum
12. TBL. 1994 VIKAN 41