Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 54

Vikan - 20.12.1994, Síða 54
HATIÐARMATUR SVIINN OG FRANSKI MATURINN TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Gunnar Forsell er há- vaxinn, miöaldra Svíi sem feröast um heiminn sem gestakokkur. í vetrarbyrjun var hann hér á landi og matreiddi Ijúffenga rétti á Hótel Holti á Burgund- ar-sælkeraviku sem haldin var í samvinnu við franska sendiráðið og nokkra helstu umboðsmenn vínframleið- enda Burgundarvína. Svíi sem kemur til íslands til að kynna franskan mat. Þjóðernið skiptir litlu þegar um færan matreiðslumann er að ræða og gestir Hótels Holts þessa sælkeraviku stóöu án efa saddir og ánægðir upp frá borðum. Gunnar hefur verið einn vinsælasti gestakokkkur á Norðurlönd- um og bjó í tvö ár í Suður- Frakklandi. Mestan hluta ævinnar hefur hann búið í „Móðir mín hafði áhrif á mig vegna þess að heima eldaði hún góðan mat og þegar ég var 15 ára fór ég í kokkaskóla," segir Gunnar. Mörgum árum síðar fór hann til Frakklands, enda segir hann að það land sé besti „matreiðsluskólinn". „[ Frakk- landi fékk ég góða þjálfun og þar komst ég í kynni við marga, frábæra kokka sem ég þekki mjög vel. Frönsk matargerð er á mjög háu stigi og Frakkar hugsa um hvað þeir láta ofan í sig. Þótt fólk sé með lítið heimili hugsar það um hvað það kaupir í matinn og það vand- Stokkhólmi og þegar hann var inntur eftir því hver væri uppáhaldsmaturinn sagði hann að það væri sænsk síld. Villibráð og fuglar þó mest bragðlaukana þegar hann er í Frakk- landi. ar sig við eldamennskuna. Frakkar sitja lengi við matar- borðið og mér finnst það mjög eðliegt. Fyrir sjálfan mig er það mikilvægt vegna þess að þetta er leið til að vera með fólki og gott tilefni til að koma saman." Á boðstólum þessarar frönsku viku voru dæmigerð- ir réttir frá Búrgúndí. Sænski gestakokkurinn gat því eldað mat sem hann er hrifinn af auk þess sem gestir dreyptu á frönskum Búrgúndarvínum sem Gunnar sjálfur segir vera sitt uppáhald. Hálfum mánuði áður en hann kom til íslands var hann í Monaco þar sem hann kynnti mat frá Norður- löndum, vikuna þar á eftir var hann í Oslo og eftir íslandsdvölina var stefnan tekin á Malasíu til að matreiða sænska rétti fyrir innfædda. SKINKA í STEINSEUU- OG HVÍTVÍNSHLAUPI Fyrir 8-10 1 kg. léttsaltað grísalæri 'h I þurrt hvítvín 2-3 hvítlaukar 1 gulrót 1 laukur 2 stk. negulnaglar vöndur af estragon 2 msk. hvítvínsedik vöndur af steinselju 8 matarlímsblöð. Skolið svínakjötið og látið það liggja í köldu vatni í um það bil tvær klukkustundir. Setjið í pott og látið suðuna koma upp. Hreinsið það aft- ur, setjið í kalt vatn og sjóðið síðan með öllum hráefnun- um nema steinseljunni. Sjóðið í um það bil tvær klukku- stundir eða þangað til kjötið er orðið gegnumsoðið og meyrt. Takið það síðan úr pottinum, látið það kólna og skerið í litla bita. Blandið saman við megninu af sax- aðri steinselju og þjappið niður í ílangt form. Sjóðið soðið af kjötinu niður þar til u.þ.b. 8 dl verða eftir. Sigtið síðan soðið, bræðið matar- límið saman við og hellið í formið. Geymið í ísskáp í 6 - 8 klukkutíma. Skerið síðan í sneiðar og setjið á fallegan disk. Með réttinum mælir Gunn- ar með BEAUJOLAIS BLANC 1991 og SAINT - VÉRAN 1992. 1 smálúða (u.þ.b. 180 g á mann) 1 laukur 1/4 seljurót 2 púrrur 1 msk. timian 2 lárviðarlauf 10 korn hvítur pipar 1 flaska rauð- vín 2 dl rjómi 100 g smjör 50 g rúsínur 100 g steikt beik- on, smátt skorið Flakið lúðuna og skerið flökin í 8 jafn- stóra bita - u.þ.b. 180 g hver. Hreinsið beinin og skerið í 2-3 Blandiö söxuðum lauk, seljurót og dálitlu af púrr- unni saman við beinin í pott- inum. Bætið við rauðvíni og kryddinu og látið suðuna SMÁLÚÐA MED FLESKI, BLADLAUK OG RAUDVÍNS SÓSU Fyrir 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.