Vikan


Vikan - 20.12.1994, Page 69

Vikan - 20.12.1994, Page 69
Álfkonur stiga dans í kringum jólatré sem búió er til úr fimm, fylltum stjörnum. KlippiA fimm stjörnur, tvöfaldar, saumiA saman á röngunni og snúiA viA og fylliA meó tróAi. SetjiA gylltar snúrur utan á stjörnurnar og bjöllur eöa annaA álíka á hvert horn. Gat er stungiA í gegnum stjörnurnar miAjar og bambusstöng, stofn jólatrésins, þar í gegn. Stöng- in er fest til dæmis meö leir í messingkertastjaka. Hann er skrautlegur fótur undir tréö. Sjötta stjarnan er saumuö úr gylltu eöa silfurlitu efni og trónir hún efst á trénu eins og hver annar jólatréstoppur. Umhverfis tréó geta svo dansaö álfkonur eöa jólasveinar allt eftir því sem þiö viljiö. Kannski eigiA þiö nú þegar jólasveina sem dubba mætti upp í hlut- verk dansaranna. JólatréA, sem hér er sýnt, má nota hvort heldur sem vegg- eöa huröaskraut. Tréö er úr filti. SniAnir eru fimm tvöfaldir hlutar - eAa „tasíur'1 eins og sést á teikningu sem er á bls. 88. Hlutarnir eru varpaAir saman og troönir út meö tróöi og síAan eru þeir varpaöir saman á röngunni hver af öörum þar til tréö hefur náb fullri hæö. JólatréA er skreytt meö til dæmis perlusnúrum eins og hér er gert, rauöum kúlum, slaufum og silkiboröa og loks er búinn til jólatréstoppur úr gylltum pípuhreinsara. HugarflugiA og þaö, sem til er hverju sinni, ræöur aö sjálfsögAu skreytingu trésins. SniAin ab stykkjunum fimm i jólatréö eru á blabsíöu 88. Hvert stykki er sniöiA tvöfalt. 12. TBL. 1994 VIKAN 69

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.