Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 70

Vikan - 20.12.1994, Síða 70
Tveir örþreyttir jólasveinar á leiA heim úr skóginum - ánægóir en þreyttir. Þeir hafa veriA aA safna eldiviAi fyrir jólin. Jólasveinarnir eru búnir til á hefAbundinn hátt úr pípuhreinsur- um og vattkúlum. Tréklossarnir eru úr föndurverslun en þar má nú orAiA einnig fá prjónaAa strokka í ýmsum útfærslum sem nota má í peystur, húfur og hvaAeina. HjóliA meA aftan- ikerrunni er fengiA í föndurverslun. HrísiA fáiA þiA bara úti í garAi og sama gildir um greniA sem sveinarnir hafa einhvers staAar krækt sér í. Jólakúla og rauAur boröi setja mikinn jólasvip á skreytinguna en aukahlutum ráóa þeir sem verkiA vinna. Þegar ætlunin er aA búa til jólahjarta veróur fyrst aó fá sér fallega körfu eins og þiö sjáiA hér. Ef þiö eigiö skemmti- lega potta eöa pottahlífar má spara sér aö kaupa körfur. TakiA vír og beygiö hann til og myndiö hjarta. VefjiA dag- blaöi utan um vírinn og síóan satíni ut- an um dagblaöiö. Svana notaöi dökk- grænt, glansandi satín sem glittir í milli skrautsins sem fest hefur veriö á hjartaö. HjartaA er fest á stöng sem stungið er niöur í körfuna og fest vand- lega. Mikið er af þurrkuðum ávöxtum í skreytingunni og aö sjálfsögöu hefur Svana þurrkaö ávextina sjálf. Þarna er til dæmis eggaldin, sneitt í 5 mm þykk- ar sneiðar. Einnig hefur hún tekiö rauö epli, skoriö þau í tvennt, tekiö innan úr þeim og þurrkað hýöiö. Gott er aö smyrja jaröhnetuolíu á eplahýöiö á meðan þaö er aö þorna til þess aö þaö veröi fallegra. Kvistirnir eru úr garöin- um. í miöju hjartanu sitja tvær mess- ingdúfur og stinga saman nefjum. Svana segist gjarnan blanda saman grófu og fínu í skreytingar sínar enda sé fólk yfirleitt mjög hrifiö af grófum skreytingum um þessar mundir. Smiöajárnskertastjakinn hefur fengiö jólalegt yfirbragö. I botni skreytingar- innar eru kramarhús sem Svana bjó til úr pappa. í þeim eru gylltir berjaklasar og spanskgræn vínber eru áberandi ■ skreytingunni sem og guilskreyttir boröarnir. Eplin eru búin til úr pappír og síöan gyllt. Greni og könglar eru falleg viöbót. Hluti þess skraut, sem hér get- ur að líta, er frá Bergís í SævargörAum 7, en Svana notar allmikiA af vörum frá því fyrirtæki í skreytingar sínar. Þar, sem og í ýmsum verslunum, eru til full- gerA kramarhús ef fólk treystir sér ekki til að búa þau til sjálft. Jólaleg pjattrófa hefur komiö sér nota- lega fyrir í sófa sem fæst í föndurversl- unum. RauAu sokkarnir eru rauöir pípu- hreinsarar, tréklossarnir aökeyptir. Blúnda er saumuö á pilsfaldinn og perluband á hattbaröiö. I eyrum pjatt- rófunnar eru perlueyrnalokkar. Hún heldur á aökeyptri fiAlu en víöa er hægt aö fá smágerö hljóöfæri sem fara vel í skreytingar. Þeir alsnjöllustu gætu sjálfir smíöaö sófann úr greinum og kvistum úr garöinum. 70 VIKAN 12. TBL. 1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.