Vikan - 20.12.1994, Page 74
HEKLAÐAR
JÓLASTJÖRNUR
Notaö var DMC heklugarn
nr. 10 í rauöum og gylltum lit.
Saumaöar voru á kúlur til
skrauts.
SKÝRINGAR: Sjáið skýringa-
myndir. Heklið band til aö
hengja stjörnurnar upp. Bleyt-
iö í lokin og strekkið með títu-
prjónum, til aö stífa má nota
sykurvatn, kartöflumjölsupp-
lausn eöa stífelsi. Saumiö
kúlur í til skrauts að lokum.
Efniö fæst í Erlu, Snorra-
braut.
Sjá teikningar á næstu
opnu.
ENGLAR ÚR FILTI OG
AFGÖNGUM
Þessa engla má láta standa
á boröi eöa hengja á tré.
EFNI OG ÁHÖLD: fílt, vattkúl-
ur, skrautvír, afgangsblúndur,
lím, skæri og tússpennar.
SKÝRINGAR: Klippið út fílt
eftir skapalónum. Límiö sam-
an keilurnar og festið á þær
blúndurnar. Límið vængina
aftan á. Strikiö augu og munn
meö tússpenna á vattkúlurnar.
Klippið til höfuöfötin og límið á
kúlurnar. Límið svo höfuðin
viö bolina.
Sjá munstur á næstu opnu.
ASKJA OG JÓLABJÖLLUR ÚR VAXREIMUM
Þetta er einfalt og fljótlegt
jólaföndur sem hentar börn-
um á öllum aldri.
EFNI OG ÁHÖLD: vaxreim-
ar, vattbjöllur, spónaaskja,
boröar, skæri og títuprjónar.
Efntö fæst hjá Heildverslun-
inni'Árval, Smiðjuvegi.
SKÝRINGAR: Vaxreimunum
er þrýst og vafið í spíral utan
um bjöllurnar og á lok öskj-
unnar. Þær hitna f hendinni
og festast auöveldlega viö
þaö yfirborö sem nota skal.
Geriö slaufur meö borðunum
og festið við bjöllurnar meö
títuprjónum.
74 VIKAN 12. TBL. 1994