Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 90

Vikan - 20.12.1994, Síða 90
KYNFERÐISMAL JULIE AMIRI STUNDAR BÚÐAHNUPL TIL ÞESS EINS AÐ VERA HANDTEKIN FÆR AÐEIN IFANGAKLEF.. „Það, sem ég fæ mest út úr því aó vera handtekin, er þegar lögreglumennirnir eru haröhentir viö mig.“ Mjög strangt eftirlit og öryggisveröir eru stöö- ugt á varðbergi. Þeir eiga skiliö aö fá 10 í ein- kunn. GERÐUR KRISTNÝ Br € reska húsmóðirin, ■Julie Amiri, fær að- eins fullnægingu í PYUUI fangaklefa og stundar því í sífellu búðahnupl til þess eins að vera handtekin. Julie hefur verið handtekin yfir fimmtíu sinnum en þar sem hún ber því alltaf fyrir sig að eiga við fullnægingar- vandamál að stríða hefur henni verið sleppt við ákær- ur. Julie byrjaði að hnupla úr búðum í neyð þegar hún bjó með fyrrverandi eiginmanni sínum en þau höfðu ekki mikið á milli handanna. „Eiginmanni mínum tókst aldrei að fullnægja mér jafn- í Woolworths hefur nýlega veriö ráöinn afskaplega sakleysislegur öryggisvöröur. Hann fær 7 í einkunn. vel þótt við elskuðumst nótt og dag,“ segir Jul- ie. „Ég var orðin 28 ára þegar ég fékk það fyrst og sat þá í lögreglubíl. Lögreglan hafði fylgst með mér um tíma og þegar hún fann loks ránsfeng í skottinu á bílnum mínum var mér samstundis ekið á lögreglustöðina. Á leiðinni magn- aðist hjartslátt- urinn, adrena- línið jókst og ég fann fullnæg- inguna hríslast um mig. Það, sem ég fæ mest út úr því að vera hand- tekin, er þegar lögreglu- mennirnir eru harðhentir við mig. Ég geri mér far um að vera sem ósamvinnuþýðust þegar ég er handtekin svo farið sé ógætilega með mig. Ég drekk ekki áfengi en stundum helli ég gosi í bjórdós og ek glannalega um göturnar til þess að vera færð á lögregl- ustöðina. Ég hef líka kúbein í skottinu á bíln- um svo lögregl- an haldi að ég sé innbrots- þjófur." Eins og gefur að skilja er það hið versta sem komið getur fyrir Julie þegar lög- reglukona tekur á móti henni á stöðinni. „Þá finnst mér ég verða að byrja aftur á byrjuninni. Hins vegar bregst ekki að ég fái fullnægingu í fangelsisklef- Þaö er erfitt aö komast óséö út vegna hátækni þjófíi varna. Ég gef versluninni 8 í einkunn af 10. anum þegar karlmennirnir taka á móti mér. Það er þetta ógnandi andrúmsloft, fallegu einkennisbúningarnir og fólkið á stöðinni sem hafa þessi áhrif á mig.“ Julie var ráðlagt að leita til sálfræðings sem sérhæfir sig í kynferðislegum vanda- málum og hjá honum komst hún að því að hún var ekki ein um að finna fyrir kynferð- islegri spennu við búðar- hnupl. „Ég stel ekki til að hagnast á því. Það myndi stríða á móti samvisku minni. Ég skila til baka öllu því, sem ég hnupla.“ Julie er orðin góð vinkona lögreglunnar í hverfinu, sem hún býr í, eftir að hafa verið handtekin svona oft, og er hæstánægð með það: „Ég er alltaf kynnt fyrir nýj- um lögreglumönnum sem koma í hverfið. Ég hef því miður aldrei farið út með neinum lögreglu- manni en ég myndi hafa mjög gaman af því.“ Julie er ekki viss um að henni takist nokkurn tím- ann að breyta þessari hegðun sinni nema hún öðlist hamingju með karl- manni. Hún býr með unnusta sín- um sem hefur fullan skilning á vandamáli hennar en einn- ig á Julie þrjár dætur, á aldr- inum fjögurra til fjórtán ára. „Það eina, sem gæti kom- ið mér til að hætta að hnupla úr búðum, væri ef ég væri dæmd til langrar fangelsis- vistar. Það hefur enn ekki gerst en ef ég þyrfti að horf- ast i augu við slíkan dóm myndi ég hugsa mig tvisvar um áður en ég bryti aftur af mér.“ □ 90 VIKAN 12. TBL. 1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.