Vikan


Vikan - 20.12.1994, Page 93

Vikan - 20.12.1994, Page 93
ÖRKIN 2163-15-21 þœttir úr lífi Einars Bollasonar Þaö hafa skipst á skin og skúrir í lífi EINARS BOLLASONAR. Á sínum tíma var hann einn dáðasti íþróttamaður landsins og lífið virtist brosa við honum og eiginkonu hans, Sigrúnu Ingólfsdóttur. En í einu vetfangi skipuðust veður í lofti. Einarvar hnepptur í gæsluvarðhald þar sem hann dúsaði í105 daga, grunaður um aðild að hryllilegum glæp. Sakleysi hans var sannað en engan þarf að undra þótt eftir sætu sár sem lengi voru að gróa. Einar Bollason haslaði sér völl á nýjum vettvangi og hefur riðið á vaðið með nýjan þátt í ferða- mennsku á íslandi. Fyrirtæki hans, íshestar, er leiðandi á sínu sviði og hefur opnað fjölmörgum ferða- mönnum nýjan ferðamáta á íslandi. I W Heiniir Karl&son Retta er einlæg og tilfinningarík bók. Bók um mann sem hefur þurft að berjast fyrir sínu - orðið fyrir áföllum en unnið sigra bæði á leikvangi íþróttanna og lífsins.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.