Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 53

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 53
LIFÐU LITRÍKU LÍFI Litir skipta okkur mun meira máli en viö höldum, bæði þeir litir, sem eru í um- hverfi okkar, og þeir litir sem eru á þeim flíkum sem viö klæðum okkur í. Þeir gera okkur líflegri og glaöari eöa jafnvel sorgmæddari, þeir eru lystaukandi og hafa áhrif á dugnað okkar og orku. Þetta hefur alit veriö kannaö, spurningin er hins vegar sú hvernig hver litur fyrir sig virkar á okkur. Þaö getur nefnilega verið eins misjafnt og mennirnir eru margir. „Lit- ir eru á vissan hátt sam- skiptamiölar," hafa sumir sagt og þaö er talsvert til i því þar sem litir kalla fram ákveðin viðbrögö annarra. Sumir nota sterka liti meövit- aö en aðrir ómeövitað, eftir því sem eðlið kallar fram. Listamenn, sem oft veröa hissa þegar litaval þeirra er skilgreint, eru aö reyna aö segja eitthvaö meö myndum sínum. Þeir reyna aö ná til annarra og nota litina til þess. SÁLFRÆÐI LITANNA Litir hafa ekki bara áhrif á mennina sem slíka. Það er tekið miö af þeim í arkitektúr og þyggingalist og þegar auglýsingar eru annars veg- ar gegna þeir veigamiklu hlutverki, þar sem þeim er ætlaö aö ná athygli fólks. En litir gegna ekki minna hlut- verki í sálfræði. Margs konar litapróf segja ekki endanlega til um hvernig manneskja sé því ekki er hægt aö kort- leggja persónuleika meö því einu aö leika meö litina. En þeir gefa þó sterka vísbend- ingu um þann grunn sem skilgreining á persónuleikum getur byggt á. Þaö eru kannski ekki allir sammála um það hvaöa áhrif litir hafa á okkur en Ijóst er aö þeir gefa til kynna ákveöna skap- gerð og eiginleika einstakl- inga. TILVERAN ER LITRÍK Það er enginn vafi á því aö í samskiptafræöum er stööugt unniö meira að því aö skoða hvaða áhrif litir hafa á fólk. Þegar selja á t.d. vörur veröa þær helst aö vera þannig á litinn aö fólk þekki þær strax. Þaö væri alveg hægt aö framleiða grænar þylsur í staö rauöra en hver myndi kaupa þær? Og það væri hægt aö pakka ostum inn í brúnan pappír en þá kemur uþp sama spurning. Sjónvarp, leikhús og kvik- myndir keppast viö aö skapa ákveöna stemningu og til þess þarf að velja bæöi leik- mynd og búninga í réttum lit- um. Tilveran veröur nú æ lit- ríkari og menn gera í sama mæli sífellt meiri kröfur til lita í umhverfinu. Á sjúkrahúsum t.d. eru listamenn oft fengnir til að fegra og skreyta ganga og sjúkrastofur. Hiö sama er gert í nýjum skólum og jafn- vel fangelsum. Sagt er aö fólk þrífist aö jafnaöi betur í björtu og litríku umhverfi. Með það að leiðarljósi ættu skólastjórnendur aö hafa skólana sem litríkasta þar sem börn eyða um helmingi af æsku sinni þar. Sumir trúa því aö litirnir hafi góð áhrif og efli nemendurna. Aö til séu litir, sem fara okkur vel, er ekkert nýtt. Þaö er ekki einu sinni frétt aö viö bæöi meðvitað og ómeðvitað velj- um liti sem eiga aö gefa öðr- um til kynna hvernig persón- ur viö séum. Litir eiga aö sýna öörum hvernig við vilj- um aö viö séum uppgötvuð. Maður á ekki að falla í þá gryfju aö velja einhvern einn lit sem sinn lit og láta svo þar viö sitja. Það, sem skiptir mestu máli, er aö prófa sig áfram og finna þann lit sem hentar best hverju sinni. GULUR Er af flestum bendlaður við eitthvaö sem er mjög jákvætt og minnir okkur á eilífðina, sólina, gull, stjörnur og sum- arið. Grængulur blær er þó undanskilinn því hann fær okkur tii aö hugsa um gjafir, súrar sítrónur og neikvæða lífsreynslu á borð við dauðs- fall. Gult táknar fals, leikara- skap og undirferli. í auglýs- ingum er gulur sjaldan ráö- andi litur, nema kannski þegar ilmvötn eiga í hlut. GRÆNN Er litur náttúrunnar og leiðir til jákvæöra hugsana. Blá- grænn litur er neikvæöari en hreinn grænn litur og minnir okkur á vatn, kulda og ís. Grænn táknar almennt lífið og í draumum eru grænar fígúrur táknrænar fyrir þann kraft sem er alls staöar í kringum okkur í náttúrunni. í auglýsingum er grænn litur notaöur þegar áhersla er lögð á hreinar náttúruafuröir, heilbrigöi og næringu. BRÚNN Fær flesta til að hugsa um jörðina, kartöflur, trjástofna og súkkulaði. Er yfirhöfuö tryggur og róandi litur sem táknar þrjósku en getur einn- ig undirstrikað kynferöisleg vandamál og meltingartrufl- anir. Brúnt þýðir móöir jörö og frjósemi en kaldar útgáfur af brúnum lit tákna volæöi, fátækt, vonsku og kvalar- losta. Auglýsingafólk notar brúnan lit aöeins þegar ekki er hægt aö komast hjá því, t.d. í tengslum viö súkkulaöi. BLÁR Tengist himni, hafi, kulda, ís og vatni. í litahringjum til- heyrir hann því neikvæða. Blátt leiöir til deþurðar og ró- legheita en hreinn dökkblár litur getur virkað atar niöur- dreþandi. í auglýsingum er liturinn gjarnan notaður í tengslum viö vörur sem hafa meö hreingerningar og hreinlæti aö gera. Blátt hent- ar einnig sem hlutlaus bak- grunnur fyrir aðra liti. APPELSÍNUGULUR Hlýtur aö fá flesta til aö hugsa um sólsetur, eld og appelsínur. Hann minnir einnig á líkamann og er því náttúrulegur, sambland guls og rauös, og er mjög já- kvæöur. Appelsínugulur undirstrikar hita, hjartahlýju og kærleika. En hann getur einnig veriö svo kraftmikill aö hann veöur yfir og skemmir. í auglýsingum er liturinn not- aöur sem aðallitur þegar hann er í tísku en annars eingöngu í samhengi viö appelsínur og djús eöa þeg- ar skapa á stemningu elds og sólseturs. FJÓLUBLÁR Þýöir óróleika og truflun fyrir marga. Getur virkaö niöur- drepandi og leiðinlegur. Lit- urinn dregur suma niður á jöröina, sérstaklega þá sem vanmeta sjálfa sig og þjást af minnimáttarkennd. í lita- hringjum táknar fjólublár gjarnan iður jaröar eða óveður og í auglýsingum er hann undantekningalaust notaður sem bakgrunnslitur. RAUÐUR Tengist hita, eldi og blóöi. Hann undirstrikar metnað, athyglisgáfu og mikla mögu- leika. Á karlmenn virkar rauður kraftmikill og á tíöum árásargjarn litur. Á konur virkar hann náttúrulegur, jjaröbundinn og móðurlegur. Rauður er mikiö notaöur f snyrtivöruauglýsingar, enda binst hann kynferöi og erótík Isterkum böndum. Rautt bendir líka oft til hættu, sam- anber aö sjá rautt. . .! og stöðvunarskilti. Stríösmáln- ing er oftast rauö. SVARTUR Tengist myrkrinu, skuggum, dýpt og dauöa. Svart skír- skotar til kynþokkans, sam- anber svartar sokkabuxur og undirföt. Liturinn þýöir einnig ákveöiö hlutleysi og blokker- ingu, fyrir suma algjör tak- mörk eöa tómleika. í sál- fræöi táknar svart alla þá skugga sem eru í sálartetr- inu. í auglýsingum eru svart- ar (svart/hvítar) myndir not- aöar til að leggja einstaka áherslu á annars litríka myndaveröld. Svart örvar þá sem vilja standa á sínu og segja nei. HVÍTUR Er fyrir okkur flest táknrænn fyrir heilindi og hreinleika. Þýðir einnig skort á tilfinning- um sem undirstrikar óöryggi, tómleika og óhamingju. [ reynd er hvítur litur hiö óhreyfða, táknar bæði upp- haf og endi. □ 4. TBL. 1996 VIKAN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.